Reykjavíkurkjördæmi norður 2009

Samfylking: Jóhanna Sigurðardóttir var þingmaður Reykjavíkur 1978-1979, þingmaður Reykjavíkur landskjörin 1979-1987 og kjördæmakjörin á ný 1987-1991 fyrir Alþýðuflokk. Þingmaður Reykjavíkur kjörin fyrir Þjóðvaka 1995-1999 og fyrir Samfylkingu 1999-2003. Jóhanna var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2007 og Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2007. Helgi Hjörvar var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2003. Helgi var í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi 1995. Valgerður Bjarnadóttir var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2009. Steinunn Valdís Óskarsdóttir var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður landskjörin frá 2007.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Katrín Jakobsdóttir var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2007. Árni Þór Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2007. Árni Þór var  í 7. sæti á lista Samfylkingarinnar 1999, í 7. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1991 og borgarfulltrúi fyrir R-listann frá 1994. Álfheiður Ingadóttir var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður landskjörin 2007-2009 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður landskjörin frá 2009. Álfheiður var í 2. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2003, í 10. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi 1999,  í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1987, í 8. sæti 1983, 20. sæti 1979 í Reykjavíkurkjördæmi og í 5. sæti í  á lista Framboðsflokksins í Reykjaneskjördæmi 1971.

Sjálfstæðisflokkur: Illugi Gunnarsson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007-2009 og Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2009.  Pétur H. Blöndal var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1995-1999, kjördæmakjörinn 1999-2003, þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2007 og Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2007.

Framsóknarflokkur: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2009.

Borgarahreyfingin: Þráinn Bertelsson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2009. Þráinn var í 14. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavíkurkjördæmi 1983.

Fv.þingmenn: Sigurður Kári Kristjánsson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2009. Ásta Möller var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2005-2007 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmi suður 2007-2009. Mörður Árnason var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2007. Mörður var í 6. sæti á lista Samfylkingar í Reykjavík 1999 og í 3. sæti á lista Þjóðvaka 1995. Karl V. Matthíasson þingmaður Vestfjarða 2001-2003 og Norðvesturkjördæmis 2007-2009.  Hann var í 1. sæti á lista Frjálslynda flokksins 2009. Karl var í 2. sæti á lista Samfylkingar á Vestfjörðum 1999 og hafði áður tekið þátt í forvali hjá Alþýðubandalagi.

Björn Bjarnason var þingmaður Reykjavíkur 1991-2003, Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2007 og Reykjavíkurkjördæmis suður 2007-2009. Ellert B. Schram var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður landskjörinn frá 2007. Ellert var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1971-1974, en kjördæmakjörinn 1974-1979 og 1983-1987 kjörinn fyrir Sjálfstæðisflokk. Ellert var í 6. sæti á lista Samfylkingar 2003 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2007. Ágúst Ólafur Ágústsson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður landskjörinn 2003-2007 og kjördæmakjörinn 2007-2009. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var þingmaður Reykjavíkur 1991-1994 kjörin fyrir Samtök um kvennalista, þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2005-2007 og Reykjavíkurkjördæmis suður 2007-2009 kjörin fyrir Samfylkingu. Anna Ólafsdóttir Björnsson var þingmaður Reykjaness 1989-1995 kjörin fyrir Samtök um kvennalista. Anna var í 6. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, í 7. sæti á lista í Suðvesturkjördæmi 2003 og  í 19. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjaneskjördæmi 1999.

Flokkabreytingar: Baldur Þórhallsson í 6. sæti á lista Samfylkingar var í 8. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi 1991. Ósk Vilhjálmsdóttir í 9. sæti á lista Samfylkingar var í 2. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2007. Unnar Stefánsson í 20. sæti á lista Samfylkingar var 1. sæti á lista Alþýðuflokksins í Árnessýslu 1959(júní), 1. sæti á lista Alþýðuflokksins á Suðurlandskjördæmi 1959(október),  1. sæti 1963, 1. sæti 1967 og 2. sæti 1974.

Páll Bergþórsson í 21. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs2009 0g 2003 var í 33. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík 1999. Páll var frambjóðandi Alþýðubandalagsins í Mýrasýslu 1956 og 1959(júní), í 11. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1963, í 12. sæti 1971, í 14. sæti 1979 og í 33. sæti 1987. Margrét Guðnadóttir í 22. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2007 og 2009, var í 21. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi norður 2003, í 37. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík 1999 og í 6. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1971 og 32. sæti 1991.

Laufey Erla Kristjánsdóttir í 21. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 16. sæti á lista Heimastjórnarsamtakanna í Reykjavíkurkjördæmi 1991.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir í 2. sæti á lista Borgarahreyfingarinnar var í 3. sæti lista Flokks mannsins í Suðurlandskjördæmi 1987. Sigurður Hr. Sigurðsson í 5. sæti á lista Borgarahreyfingarinnar var í 15. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar 2007. Þorsteinn Barðason í 15. sæti á lista Borgarahreyfingarinnar var í 12. sæti Íslandshreyfingarinnar 2007 og í 9. sæti á lista Frjálslynda flokksins 2003. Birgir Grímsson í 16. sæti á lista Borgarahreyfingarinnar var í 12. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2007.

Árni Björn Guðjónsson í 2. sæti á lista Lýðræðishreyfingarinnar var í 1. sæti á lista Kristilegrar stjórnmálahreyfingar í Reykjavíkurkjördæmi 1995 og í 2. sæti á lista Kristilega lýðræðisflokksins 1999. Árni Björn tók þátt í prófkjöri Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fyrir kosningarnar 2009.

Sameiginleg prófkjör voru hjá Sjálfstæðisflokki, Samfylkingu og Vinstrihreyfingunni grænu framboði fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin en valið á lista á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki fyrir hvort kjördæmið fyrir sig. Jón Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokks, sem kjörinn var fyrir Frjálslynda flokkinn 2007, náði ekki einu af 10. efstu sætum í prófkjör flokksins. Jón Baldvin Hannibalsson fv.alþingismaður og ráðherra lenti í 13. sæti í prófkjöri Samfylkingar.

Úrslit

2009 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 3.375 9,61% 1
Sjálfstæðisflokkur 7.508 21,38% 2
Samfylking 11.568 32,94% 3
Vinstri hreyf.grænt framboð 8.432 24,01% 2
Frjálslyndi flokkurinn 556 1,58% 0
Borgarahreyfingin 3.357 9,56% 1
Lýðræðishreyfingin 325 0,93% 0
Gild atkvæði samtals 35.121 100,00% 9
Auðir seðlar 1.145 3,14%
Ógildir seðlar 174 0,48%
Greidd atkvæði samtals 36.440 83,26%
Á kjörskrá 43.767
Kjörnir alþingismenn
1. Jóhanna Sigurðardóttir (Sf.) 11.568
2. Katrín Jakobsdóttir (Vg.) 8.432
3. Illugi Gunnarsson (Sj.) 7.508
4. Helgi Hjörvar (Sf.) 5.784
5. Árni Þór Sigurðsson (Vg.) 4.216
6. Valgerður Bjarnadóttir (Sf.) 3.856
7. Pétur H. Blöndal (Sj.) 3.754
8. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Fr.) 3.375
9. Þráinn Bertelsson (Bhr.) 3.357
Næstir inn: vantar
Álfheiður Ingadóttir (Vg.) 1.640 Landskjörin
Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Sf.) 1.861 Landskjörin
Sigurður Kári Kristjánsson (Sj.) 2.564
Karl V. Matthíasson (Fr.fl.) 2.802
Ástþór Magnússon Wium (Lhr.) 3.033
Ásta Rut Jónasdóttir (Fr.) 3.340
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Sf.) 12,72%
Þráinn Bertelsson (Bhr.) 9,35%
Helgi Hjörvar (Sf.) 6,33%
Mörður Árnason (Sf.) 5,87%
Sigurður Kári Kristjánsson (Sj.) 5,51%
Ásta Möller (Sj.) 3,94%
Álfheiður Ingadóttir (Vg.) 3,62%
Illugi Gunnarsson (Sj.) 3,29%
Pétur H. Blöndal (Sj.) 3,29%
Árni Þór Sigurðsson (Vg.) 3,12%
Valgerður Bjarnadóttir (Sf.) 1,61%
Sigríður Arnardóttir (Sf.) 1,21%
Katrín Snæhólm Baldursdóttir (Bhr.) 0,74%
Ásta Rut Jónasdóttir (Fr.) 0,71%
Katrín Jakobsdóttir (Vg.) 0,70%
Auður Lilja Erlingsdóttir (Vg.) 0,52%
Baldur Þórhallsson (Sf.) 0,52%
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Fr.) 0,50%
Pétur Georg Markan (Sf.) 0,48%
Jóhanna Sigurðardóttir (Sf.) 0,47%
Þórir Ingþórsson (Fr.) 0,44%
Davíð Stefánsson (Vg.) 0,43%
Anna Ólafsdóttir Björnsson (Vg.) 0,39%
Jóhann Kristjánsson (Bhr.) 0,15%

Framboðslistar:

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, skipulagshagfræðingur, Reykjavík Illugi Gunnarsson, alþingismaður, Reykjavík
Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur, Hafnarfirði Pétur H. Blöndal, alþingismaður, Reykjavík
Þórir Ingþórsson, viðskiptafræðingur, Kjalarnesi Sigurður Kári Kristjánsson, alþingismaður, Reykjavík
Fanný Gunnarsdóttir, kennari og starfandi námsráðgjafi, Reykjavík Ásta Möller, alþingismaður, Reykjavík
Birna Kristín Svavarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Reykjavík Þórlindur Kjartansson, BA í hagfræði, Reykjavík
E. Börkur Edvardsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, borgarfulltrúi og hjúkrunarfr. Reykjavík
Auður Þórhallsdóttir, fræðslustjóri, Kópavogi Guðrún Inga Ingólfsdóttir, hagfræðingur, Reykjavík
Jónas Tryggvason, framkvæmdastjóri, Reykjavík Fanney Birna Jónsdóttir, nemi, Reykjavík
Ella Þóra Jónsdóttir, deildarstjóri, Reykajvík Pétur Hafliði Marteinsson, fótboltamaður, Reykjavík
Gestur Guðjónsson, umhverfisverkfræðingur, Reykjavík Diljá Mist Einarsdóttir, nemi, Reykjavík
Inga Guðrún Kristjánsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur, Reykjavík Karólína Snorradóttir, skólaliði, Reykjavík
Guðmundur Halldór Björnsson, markaðssérfræðingur, Reykjavík Sigríður Finsen, hagfræðingur, Grundarfirði
Kristín Helga Magnúsdóttir, framhaldsskólanemi, Reykjavík Magnús Böðvarsson, múrarameistari, Reykjavík
Sóley Þórmundsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Erla Margrét Gunnarsdóttir, byggingatæknifræðingur, Reykjavík
Eiríkur Sigurðsson, ráðgafi, Reykjavík Jón Paul Biscarra del Rosario, vaktstjóri, Reykjavík
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir, stjórnmálafræðinemi, Reykjavík Jóhann Heiðar Jóhannsson, læknir, Reykjavík
Ásgeir Harðarson, framkvæmdastjóri, Kjalarnesi Guðlaug Björgvinsdóttir, kennari, Reykjavík
Álfrún Elsa Hallsdóttir, nemi, Reykjavík Kári Sölmundarson, sölustjóri sjávarafurða, Reykjavík
Ragnhildur Jónasdóttir, flugfjarskiptamaður, Reykjavík Matthildur Skúladóttir, glerlistakona, Reykjavík
Sæmundur Runólfsson, framkvæmdastjóri UMFÍ, Reykjavík Málhildur Angantýsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
Sigrún Magnúsdóttir, fv.borgarfulltrúi, Reykjavík Hilmar Guðlaugsson, múrari, Reykjavík
Valdimar Kristján Jónsson, prófessor, Reykjavík Björn Bjarnason, fv.ráðherra, Reykjavík
Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, Reykjavík Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, Reykjavík
Helgi Hjörvar, alþingismaður, Reykjavík Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður, Reykjavík
Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri, Reykjavík Álfheiður Ingadóttir, alþingismaður, Reykjavík
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, alþingismaður, Reykjavík Auður Lilja Erlingsdóttir, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
Mörður Árnason, íslenskufræðingur, Reykjavík Davíð Stefánsson, rithöfundur, Reykjavík
Baldur Þórhallsson, prósfessor, Reykjavík Anna Ólafsdóttir Björnsson, sagnfræðingur, Álftanesi
Sigríður Arnardóttir, félags- og fjölmiðlafræðingur, Reykjavík Brynja Björg Halldórsdóttir, háskólanemi, Reykjavík
Pétur Georg Markan, knattspyrnumaður og guðfræðinemi, Reykjavík Kristján Ketill Stefánsson, háskólakennari, Reykjavík
Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarmaður og ferðamálafrömuður, Reykjavík Ásgrímur Angantýsson, málfræðingur, Reykajvík
Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, form.Kennarafélags Reykjavíkur, Reykjavík Kjartan Jónsson, þýðandi, Reykjavík
Guðrún Birna le Sage de Fontenay, form.Hallveigar UJ í Reykjavík, Reykjavík Sigríður Pétursdóttir, kennari, Kjalarnesi
Georg Páll Skúlason, form.Félags bókagerðarmanna, Reykjavík Friðrik Atlason, forstöðumaður, Reykjavík
Helga Vala Helgadóttir, laganemi og form.SffR, Reykjavík René Biasone, landfræðingur, Reykjavík
Kristrún Heimisdóttir, lögmaður, Reykjavík Ellen Kristjánsdóttir, tónlistarkona, Reykjavík
Jóhann Friðgeir Valdimarsson, óperusöngvari, Reykjavík Salmann Tamimi, tölvunarfræðingur, Reykjavík
Sara María Júlíudóttir, fatahönnuður, Reykjavík Guðrún Eva Mínervudóttir, rithöfundur, Reykjavík
Dagný Ming Chen, atvinnurekandi, Reykjavík Sjöfn Ingólfsdóttir, bókavörður, Reykjavík
Ingibjörg Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Mími, Reykjavík Heimir Björn Janusarson, garðyrkjumaður, Reykjavík
Ellert B. Schram, alþingismaður, Reykjavík Ásdís Benediktsdóttir, búðarkona, Reykjavík
Unnar Stefánsson, form.Félags eldri borgara í Reykjavík, Reykjavík Halldóra H. Kristjánsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
Ágúst Ólafur Ágústsson, alþingismaður, Reykjavík Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, Reykjavík
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fv.form.Samfylkingarinnar og ráðherra, Reykjavík Margrét Guðnadóttir, veirufræðingur, Reykjavík
Frjálslyndi flokkur Borgarahreyfingin – þjóðin á þing
Karl V. Matthíasson, alþingismaður, Reykjavík Þráinn Bertelsson, rithöfundur, Reykjavík
Helga Þórðardóttir, kennari, Reykjavík Katrín Snæhólm Baldursdóttir, Reykjavík
Karl Sigurðsson, námsmaður, Reykjavík Jóhann Kristjánsson, rekstrarhagfræðingur og skáld, Reykjavík
Margrét Kristín Þorgrímsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Anna B. Saari, Reykjavík
Hallgrímur Magnússon, læknir, Reykjavík Sigurður Hr. Sigurðsson, hljómaður, Reykjavík
Diana P. Rostan Viurrarena, lögfræðingur, Reykjavík Friðrik Þór Guðmundsson, fjölmiðlamaður og kennari, Reykjavík
Árni Grétar Jóhannesson, sölumaður, Reykjavík Þorvaldur Geirsson, kerfisfræðingur, Reykjavík
Matthías Leifsson, námsmaður, Reykjavík Markús Þórhallsson, útvarpsmaður, Reykjavík
Reynir Hólm Gunnarsson, námsmaður, Kópavogi Heiða B. Heiðarsdóttir, verkefnastjóri, Reykjavík
Inga Valdís Heimisdóttir, nemi, Reykjavík Andrés Helgi Valgarðsson, nemandi, Reykjavík
Daníel Ívar Jensson, sölumaður, Kópavogi Agnar Kristján Þorsteinsson, kerfisfræðingur, Reykjavík
Ásdís Sigurðardóttir, gjaldkeri, Reykjavík Brynja Dögg Brynjarsdóttir, sölufulltrúi, Reykjavík
Erlingur Þorsteinsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík Hrólfur Sigurðsson, matvælafræðingur, Reykjavík
Jóhann Sigfússon, leigubílstjóri, Reykjavík Elva Guðrún Gunnarsdóttir, námsmaður, Reykjavík
Guðlaug Á. Þorkelsdóttir, vaktstjóri, Reykjavík Þorsteinn Barðason, kennari, Reykjavík
Reynir Árnason, námsmaður, Reykjavík Birgir Grímsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Róbert Bjargarson, atvinnurekandi, Reykjavík Ragnheiður Sumarliðadóttir, aðstoðarleikskólastjóri, Reykajvík
Jens Guðmundsson, kennari, Reykjavík Ágúst Már Garðarsson, matreiðslumaður, Reykjavík
Laufey E. S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur, Reykjavík Hörður Ágústsson, viðskiptastjóri, Reykjavík
Gunnar Hólm Hjálmarsson, iðnfræðingur, Reykjavík María Pétursdóttir, kennari, Reykjavík
Laufey Erla Kristjánsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Tjörvi Berndsen, bókmenntafræðingur, Reykjavík
Kjartan Halldórsson, atvinnurekandi, Reykjavík Sigurður Stefánsson, nemandi, Reykjavík
Lýðræðishreyfingin
Ástþór Magnússon Wium, athafnamaður, Reykjavík Kristinn Hilmarsson, veitingamaður, Kópavogi
Árni Björn Guðjónsson, kaupmaður, Reykjavík Kristján Eðvald Torp, athafnamaður, Reykjavík
Bergur Þorsteinsson, nemi, Reykjavík Liusheng Shi, bifreiðastjóri, Reykjavík
Björn Elmar Guðmundsson, bílstjóri, Reykjavík Magnús Karlsson, símvirki, Reykjavík
Davíð Geir Gunnarsson, veitingamaður, Kópavogi Már Másson Maack, nemi, Reykjavík
Hafdís Júlía Hannesdóttir, skrifstofurmaður, Reykjavík María Sveinsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Ingibjörg Sunna Þrastardóttir, nemi, Reykjavík Ólöf Eiríksdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Ingvar Geirsson, verslunarmaður, Reykjavík Sæmundur Pálsson, eftirlitsmaður, Akureyri
Jón Ívar Guðjónsson, verslunarmaður, Reykjavík Smári Brynjarsson, framleiðslustjóri, Hafnarfirði
Jórunn Helga Símonardóttir, bowentæknir, Reykjavík Sveinn Hauksson, bifreiðastjóri, Reykjavík
Kristinn Brynjólfsson, húsasmiður, Reykjavík Þór Ludwig Stiefel, markaðshagfræðingur, Reykjavík

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1. 2.
Sigmundur D. Gunnlaugsson Sjálfkj.
Ásta Rut Jónasdóttir kjörin
Þórir Ingþórsson
Fanný Gunnarsdóttir
Sjálfstæðisflokkur 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1-4. 1-5. 1-6. 1-7. 1-8. 1-9. 1-10.
Illugi Gunnarsson 4.232 5.047 5.433 5.626 5.771 5.913 6.010 6.109 6.193 6.291
Guðlaugur Þór Þórðarson 2.115 2.868 3.330 3.575 3.803 4.006 4.186 4.336 4.483 4.663
Pétur H. Blöndal 301 2.296 3.395 3.978 4.514 4.930 5.245 5.488 5.675 5.838
Ólöf Nordal 76 1.100 1.915 2.423 2.905 3.355 3.752 4.157 4.510 4.770
Sigurður Kári Kristjánsson 71 860 1.766 2.363 2.948 3.455 3.876 4.163 4.443 4.676
Birgir Ármannsson 46 248 798 1.373 1.937 2.513 3.011 3.448 3.804 4.082
Ásta Möller 62 321 969 1.368 1.820 2.334 2.748 3.137 3.531 3.847
Erla Ósk Ásgeirsdóttir 16 79 231 470 1.535 1.949 2.324 2.666 3.043 3.429
Þórlindur Kjartansson 21 110 295 1.161 1.502 1.891 2.246 2.652 3.022 3.442
Sigríður Á. Andersen 62 246 550 934 1.261 1.612 1.955 2.350 2.739 3.101
Jórunn Frímannsdóttir 38 412 670 933 1.186 1.507 1.867 2.252 2.655 3.020
Gréta Ingþórsdóttir 31 120 291 937 1.241 1.572 1.914 2.276 2.670 3.010
Aðrir:
Jón Magnússon
Ingi Björn Albertsson
Dögg Pálsdóttir
Grazyna Mar Okuniewska
Guðrún Inga Ingólfsdóttir
Kolbrún Baldursdóttir
Guðfinnur S. Halldórsson
Guðmundur Kjartansson
Gylfi Þór Þórisson
Elinóra Inga Sigurðardóttir
Hjalti Sigurðsson
Jón Kári Jónsson
Loftur Altice Þorsteinsson
Sigríður Finsen
Sveinbjörn Brandsson
Valdimar A. Valdimarsson
Þorvaldur Hrafn Ingvason
7492 greiddu atkvæði
Samfylking 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
Jóhanna Sigurðardóttir 2.766 3.024 3.089 3.134 3.154 3.175 3.194 3.217
Össur Skarphéðinsson 132 1.182 1.453 1.605 1.715 1.813 1.883 1.962
Helgi Hjörvar 51 322 822 1.367 1.655 1.903 2.095 2.267
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 40 282 766 1.104 1.384 1.609 1.786 1.923
Skúli Helgason 21 170 540 980 1.277 1.533 1.778 1.964
Valgerður Bjarnadóttir 61 405 705 977 1.229 1.448 1.689 1.876
Steinunn V. Óskarsdóttir 54 402 682 920 1.135 1.386 1.602 1.753
Ásta R. Jóhannesdóttir 40 262 621 883 1.078 1.281 1.455 1.605
Mörður Árnason 14 131 341 616 832 1.065 1.284 1.474
Anna Pála Sverrisdóttir 19 69 172 328 745 957 1.159 1.352
Dorfi Hermannsson 19 64 178 408 644 896 1.071 1.268
Sigríður Arnardóttir 4 25 97 211 399 606 788 964
Jón Baldvin Hannibalsson 163 332 432 519 596 689 766 956
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir 7 35 99 184 329 495 733 869
Pétur Tyrfingsson 17 83 156 249 331 456 624 785
Jón Daníelsson 4 18 43 76 101 136 175 247
Björgvin V. Guðmundsson 2 12 31 48 76 119 147 208
Hörður J. Oddfríðarson 8 17 36 64 89 117 142 201
Sverrir Jensson 2 5 14 38 47 58 67 91
3543 greiddu atkvæði
Vinstri grænir
Katrín Jakobsdóttir 856 í 1.sæti
Svandís Svavarsdóttir 616 í 1.sæti
Lilja Mósesdóttir 480 1-2 sæti
Árni Þór Sigurðsson 342 1-2 sæti
Álfheiður Ingadóttir 479 1-3 sæti
Kolbrún Halldórsdóttir 446 1-3 sæti
Ari Matthíasson 467 1-4 sæti
Auður Lilja Erlingsdóttir 376 1-4 sæti
Davíð Stefánsson 474 1-5 sæti
Steinunn Þóra Árnadóttir 447 1-5 sæti
Aðrir:
Paul Nikolov
Anna Ólafsdóttir Björnsson
Guðmundur Magnússon
Gunnar Sigurðsson
Þorvaldur Þorvaldsson
Arnór Pétursson
Kjartan Jónsson
Árni Haraldsson
Árni Björn Guðjónsson
Andrés Ingi Jónsson
Brynja Björg Halldórsdóttir
Einar Gunnarsson
Kristján Ketill Stefánsson
Jón Sigfús Sigurjónsson
Friðrik Atlason
Sigvarður Ari Huldarson
Vilhjálmur Árnason
René Biasone
Friðrik Dagur Arnarsson
Heimir Björn Janussonar
Hörður Þórisson
Elías Halldór Ágústsson
1101 greiddi atkvæði

 Heimild:Heimasíða Landskjörstjórnar, kosningavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kosning.is, kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.