Norður Múlasýsla 1931

Halldór Stefánsson var þingmaður Norður Múlasýslu frá 1923 og Páll Hermannsson frá 1927. Árni Jónsson var þingmaður Norður Múlasýslu frá 1923-1927.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Halldór Stefánsson forstjóri (Fr.) 619 66,92% Kjörinn
Páll Hermannsson, bústjóri (Fr.) 611 66,05% Kjörinn
Árni Jónsson, ritstjóri (Sj.) 313 33,84%
Árni Vilhjálmsson, héraðslæknir (Sj.) 307 33,19%
1.850
Gild atkvæði samtals 925
Ógildir atkvæðaseðlar 37 3,85%
Greidd atkvæði samtals 962 70,42%
Á kjörskrá 1.366

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: