Suður Þingeyjarsýsla 1949

Kristinn E. Andrésson var þingmaður Suður Þingeyjarsýslu landskjörinn 1942(okt.)-1946.

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Karl Kristjánsson, oddviti (Fr.) 1.064 109 1.173 61,29% Kjörinn
Kristinn E. Andrésson, magister (Sós.) 255 42 297 15,52% 2.vm.landskjörinn
Júlíus Havsteen, sýslumaður (Sj.) 233 35 268 14,00%
Bragi Sigurjónsson, kennari (Alþ.) 153 23 176 9,20%
Gild atkvæði samtals 1.705 209 1.914
Ógildir atkvæðaseðlar 33 1,39%
Greidd atkvæði samtals 1.947 81,81%
Á kjörskrá 2.380

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: