Rangárvallahreppur 1982

Í framboði voru E-listi Sjálfstæðismanna og óháðra og I-listi Frjálslyndra. Sjálfstæðismenn og óháðir kjósendur sem buðu fram sitt hvorn listann 1978 buðu nú fram sameiginlega E-listann. Sjálfstæðismenn og óháðir hlutu 4 hreppsnefndarmenn en listi Frjálslyndra 1.

Úrslit

Hella

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn og óháðir 283 75,87% 4
Frjálslyndir 90 24,13% 1
Samtals gild atkvæði 373 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 22 5,57%
Samtals greidd atkvæði 395 83,69%
Á kjörskrá 472
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Páll G. Björnsson (E) 283
2. Jón Thorarensen (E) 142
3. Gunnar Magnússon (E) 94
4. Guðmundur Jón Albertsson (I) 90
5. Árni Hannesson (E) 71
Næstur inn vantar
Jón Ingi Benediktsson (I) 52

Framboðslistar

E-listi Sjálfstæðismanna og óháðra I-listi Frjálslyndra
Páll G. Björnsson, oddviti og framkvæmdastjóri, Hellu Guðmundur Jón Albertsson, kennari, Hellu
Jón Thorarensen, kaupfélagsstjóri, Hellu Jón Ingi Benediktsson, húsasmíðameistari,
Gunnar Magnússon, bóndi , Ártúnum Bjarni Jónsson, bóndi, Selalæk
Árni Hannesson, húsasmiður, Hellu

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 24.6.1982, 28.6.1982, Tíminn 1.7.1982 og Þjóðviljinn 29.6.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: