Seyðisfjörður 1998

Bæjarfulltrúum fækkaði úr 9 í 7. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðiflokks og Tinda, félags jafnaðar- og vinstri manna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa,bætti við sig einum og náði hreinum meirihluta. Tindar hlutu 2 bæjarfulltrúa, töpuðu einum. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur.

Úrslit

Seyðisfj

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 107 21,75% 1
Sjálfstæðisflokkur 244 49,59% 4
Tindar 141 28,66% 2
Samtals gild atkvæði 492 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 18 3,53%
Samtals greidd atkvæði 510 88,54%
Á kjörskrá 576
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jónas A. Þ. (D) 244
2. Ólafía Þórunn Stefánsdóttir (T) 141
3. Gunnþór Ingvason (D) 122
4. Friðrik Aðalbergsson (B) 107
5. Guðrún Vilborg Borgþórsdóttir (D) 81
6. Sigurður Þór Kjartansson (T) 71
7. Adolf Guðmundsson (D) 61
Næstir inn vantar
Sigríður Stefánsdóttir (B) 16
Egill Sölvason (T) 43

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks T-listi Tinda, félags jafnaðar- og vinstri manna
Friðrik Aðalbergsson, rennismiður Jónas A. Þ. hdl. Ólafía Þórunn Stefánsdóttir, sérkennari
Sigríður Stefánsdóttir, símritari Gunnþór Ingvason, iðnrekstrarfræðingur Sigurður Þór Kjartansson, leiðbeinandi
Vilhjálmur Jónsson, deildarstjóri Guðrún Vilborg Borgþórsdóttir, póstburðarmaður Egill Sölvason, fiskverkamaður
Lára G. Vilhjálmsdóttir, húsmóðir Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Lukka Sigríður Gissurardóttir, hjúkrunarforstjóri
Ingibjörg Svanbergsdóttir, skrifstofustjóri Birna Guðmundsdóttir, húsmóðir Guðni Sigmundsson, verkamaður
Sigríður Heiðdal Friðriksdóttir, nuddfræðingur María Ólafsdóttir, bankastarfsmaður Guðrún Katrín Árnadóttir, leikskólakennari
Unnar B. Friðriksson, vélsmiður Sigurður Hauksson, vinnuvélastjóri Ása Kristín Árnadóttir, hárgreiðslusveinn
Sigurður Ó. Sigurðsson, vélsmiður Haraldur Sigmarsson, sjómaður Magnús Svavarsson, sjómaður
Snorri Jónsson, verkstjóri Hildur Hilmarsdóttir, bankastarfsmaður Þorgeir Sigurðsson, vélamaður
Bjarney Emilsdóttir, ræstitæknir vantar Sigrún Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Jón Bjartmar Ólafsson, verkamaður vantar Stefán Smári Magnússon, bóndi
Jóhann Pétur Hansson, ritstjóri vantar Margrét Vera Knútsdóttir, skrifstofumaður
Jónas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri vantar Pétur Böðvarsson, skólastjóri
Þorvaldur Jóhannsson, bæjarstjóri vantar Magnús Guðmundsson, fjármálastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland 30.4.1998, DV 14.4.1998, 4.5.1998,  13.5.1998, Dagur 28.4.1998, 6.5.1998 og Morgunblaðið 4.4.1998.

%d bloggurum líkar þetta: