Kjósarhreppur 2006

Í framboði voru listar Á-listans og Kröftugra Kjósarmanna. Á-listinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og náði hreinum meirihluta af Kröftugum Kjósarmönnum sem hlutu 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

KJósarhreppur

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Á-listinn 56 51,85% 3
Kröftugir Kjósarmenn 52 48,15% 2
108 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 3,57%
Samtals greidd atkvæði 112 91,80%
Á kjörskrá 122
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hermann Ingi Ingólfsson (Á) 56
2. Guðmundur H. Davíðsson (K) 52
3. Guðríður Helen Helgadóttir (Á) 28
4. Guðný G. Ívarsdóttir (K) 26
5. Sigurbjörn Hjaltason (Á) 19
Næstur inn vantar
G. Oddur Víðisson (K) 5

Framboðslistar

Á-listi, Áform, áhrif, árangur K-listi Kröftugir Kjósarmenn
Hermann Ingi Ingólfsson, ferðaþjónustubóndi Guðmundur H. Davíðsson, oddviti
Guðríður Helen Helgadóttir, skrifstofumaður Guðný G. Ívarsdóttir, viðskiptafræðingur
Sigurbjörn Hjaltason, bóndi G. Oddur Víðisson, framkvæmdastjóri
Steinunn Hilmarsdóttir, skógarbóndi Jóhanna Hreinsdóttir, bóndi
Pétur Blöndal Gíslason, framkvæmdastjóri Helgi Guðbrandsson, bílstjóri
Haraldur Magnússon, bóndi Sigurbjörg Ólafsdóttir, húsfreyja
Þórarinn Jónsson, holdanautabóndi Kristján Finnsson, bóndi
Sigríður Aðalheiður Lárusdóttir, skrifstofumaður Katrín Cýrusdóttir, kennari
Ólafur Jónsson, stuðningsfulltrúi Enar Guðbjörnsson, framkvæmdastjóri
Aðalheiður Birna Einarsdóttir, ferðaþjónustubóndi Bjarni Kristjánsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: