Eskifjörður 1966

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn tapaði einum. Alþýðuflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmenn en hafði engan fyrir. Alþýðubandalagið hlaut 1 hreppsnefndarmann og tapaði einum. Alþýðuflokk og Alþýðubandalag vantaði aðeins 4 atkvæði hvorn flokk til að ná inn sínum öðrum manni á kostnað þriðja manns Framsóknarflokks.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 78 19,60% 1
Framsóknarflokkur 125 31,41% 3
Sjálfstæðisflokkur 117 29,40% 2
Alþýðubandalag 78 19,60% 1
Samtals gild atkvæði 398 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 9 2,21%
Samtals greidd atkvæði 407 89,25%
Á kjörskrá 456
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kristján Ingólfsson (B) 125
2. Guðmundur Á. Auðbjörnsson (D) 117
3.-4. Steinn Jónsson (A) 78
3.-4. Jóhann Klausen (G) 78
5. Sigtryggur Hreggviðsson (B) 63
6. Karl Símonarson (D) 59
7. Kristmann Jónsson (B) 42
Næstir inn vantar
Vöggur Jónsson (A) 4
Guðjón Jónsson (G) 4
Valtýr Guðmundsson (D) 9

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Steinn Jónsson, skipstjóri Kristján Ingólfsson, skólastjóri Guðmundur Á. Auðbjörnsson, málarameistari Jóhann Klausen, oddviti
Vöggur Jónsson, framkvæmdastjóri Sigtryggur Hreggviðsson, verslunarmaður Karl Símonarson, vélsmíðameistari Guðjón Jónsson, kennari
Haukur Þorvaldsson, verkamaður Kristmann Jónsson, útgerðarmaður Valtýr Guðmundsson, sýslufulltrúi Guðjón Björnsson, verkamaður
Bragi Haraldsson, húsvörður Geir Hólm, byggingameistari Elís H. Guðnason, kaupmaður Alfreð Guðanson, vélstjóri
Helgi Hálfdánsson, verslunarmaður Hilmar Thorarensen, bankamaður Herdís Hermóðsdóttir, húsfrú Hilmar Bjarnason, skipstjóri
Magnús Bjarnason, fulltrúi Kristján Sigurðsson, kaupfélagsstjóri Árni Halldórsson, skipstjóri Eiríkur Bjarnason, vélstjóri
Rögnvar Ragnarsson, verkamaður Sigmar Hjelm, iðnnemi Ævar Auðbjörnsson, rafvirki Ölver Guðnason, stýrimaður
Rúnar Halldórsson Björn Kristjánsson, útgerðarmaður Ingvar Þ. Gunnarsson, netagerðarmaður Svanur Rósmundsson, vélstjóri
Ari Hallgrímsson Aðalsteinn Valdimarsson, skipstjóri Malmfred Árnason, járnsmiður Viggó Loftsson, verslunarmaður
Guðmundur Þórarinsson Hallur Guðmundsson, verkamaður Yngvi Rafn Albertsson, stýrimaður Bjarki Gíslason, smiður
Ragnar Sigtryggsson Hákon Sófusson, verkamaður Ragnar Björnsson, húsasmíðameistari Ingibjörg Ingvarsdóttir, húsmóðir
Hallgrímur Hallgrímsson Hjalti Jónsson, bifreiðastjóri Þorvaldur Friðriksson, múrari Rafn Helgason, vélstjóri
Arnþór Jensson Kristinn Guðmundsson, skipstjóri Aðalsteinn Jónsson, forstjóri Guðni Þór Magnússon, smiður
Lúther Guðnason Kristinn Júlíusson, bankaútibússtjóri Þorleifur Jónsson, sveitarstjóri Óskar Snædal, smiður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 3.5.1966, 5.5.1966, Austri 27.4.1966, Austurland 22.4.1966, Morgunblaðið 23.4.1966, Tíminn 23.4.1966 og Þjóðviljinn 23.4.1966.

%d bloggurum líkar þetta: