Egilsstaðir 1986

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra samtaka áhugamanna um hreppsmál. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Alþýðubandalagið hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum til lista óháðra samtaka um hreppsmál. Alþýðubandalagið vantaði ellefu atkvæði til að halda sínum öðrum manni sem hefði verið á kostnað Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

Egilsstaðir

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 270 37,60% 3
Sjálfstæðisflokkur 163 22,70% 2
Alþýðubandalag 153 21,31% 1
Óháð samtök … 132 18,38% 1
Samtals gild atkvæði 718 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 28 0,35%
Samtals greidd atkvæði 746 80,80%
Á kjörskrá 865
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sveinn Þórarinsson (B) 270
2. Helgi Halldórsson (D) 163
3. Sigurjón Bjarnason (G) 153
4. Þórhallur Eyjólfsson (B) 135
5. Þorkell Sigurbjörnsson (H) 132
6. Broddi Bjarnason (B) 90
7. Guðbjört Einarsdóttir (D) 82
Næstir inn vantar
Elna Katrín Jónsdóttir (G) 11
Ragnar Jóhannsson (H) 32
Einar Ólafsson (B) 57

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra samtaka áhugamanna um hreppsmál
Sveinn Þórarinsson, verkfræðingur Helgi Halldórsson, yfirkennari Sigurjón Bjarnason, bókari Þorkell Sigurbjörnsson
Þórhallur Eyjólfsson, húsasmiður Guðbjört Einarsdóttir, úrsmiður Elna Katrín Jónsdóttir, kennari Ragnar Jóhannsson
Broddi Bjarnason, pípulagningameistari Ásdís Blöndal. Fóstra Arndís Þorvaldsdóttir, ritari Ásta Sigfúsdóttir
Einar Ólafsson, nemi Sigurður Ananíasson, matreiðslumaður Friðjón Ingi Jóhannsson, mjólkurfræðingur Heimir Sveinsson
Guðrún Tryggvadóttir, meinatæknir Jónína Sigrún Einarsdóttir, verslunarmaður Magnús Magnússon, tónlistarkennari Unnar S. Sigursteinsson
Þórhalla Snæþórsdóttir, framkvæmdastjóri Guðmundur Steingrímsson, kennari Guðrún Aðalsteinsdóttir, húsmæðrakennari Kolbrún Marelsdóttir
Friðrik Ingvarsson, bóndi Jónas Þór Jóhannsson, bifreiðastjóri Dröfn Jónsdóttir, form.Verkalýðsf.Fljótsd. Guðjón Sveinsson
Magnús Þorsteinsson, skrifstofustjóri Erla Ingadóttir, nemi Þuríður Backman, hjúkrunarfræðingur Ósk Traustadóttir
Hrefna Hjálmarsdóttir, verkamaður Bragi Guðjónsson, múrari Emil Björnsson, kennari Egill Guðlaugsson
Stefán Guðmundsson, trésmiður Bergur Ólafsson, bifvélavirki Guðlaug Ólafsdóttir, húsmóðir Haukur Ingvarsson
Guðrún Ljósbrá Björnsdóttir, skrifstofumaður Kjartan Ólafur Einarsson, rafvirkjanemi Oddrún Sigurðardóttir, verkamaður Gísli Sigurðsson
Ómar Ásgeirsson, bakari Benedikt Guðni Þórðarson, rafvirki Erlendur Steinþórsson, nemi Kristbjörg Halldórsdóttir
Vigdís Sveinbjörnsdóttir, skrifstofumaður Páll Pétursson, húsasmíðameistari Svandís Rafnsdóttir, skrifstofumaður Pétur Elísson
Guðmundur Magnússon, fv.sveitarstjóri Margrét Gísladóttir, húsmóðir Björn Ágústsson, fulltrúi Ormar Árnason

Prófkjör 

Sjálfstæðisflokkur
1. Helgi Halldórsson, yfirkennari
2. Guðbjört Einarsdóttir, úrsmiður
3. Ásdís Blöndal, fóstra
4. Sigurður Ananíasson, matreiðslumaður
5. Jónína Sigrún Einarsdóttir, verslunarmaður
Aðrir:
Guðmundur Steingrímsson, kennari
Helgi Halldórsson, yfirkennari
Jónas Jóhannsson, bifreiðarstjóri
Atkvæði greiddu 112

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Austurland 6.3.1986, DV 7.4.1986, 5.5.1986, Morgunblaðið 2.4.1986, 26.4.1986 og Þjóðviljinn 7.3.1986.

 

%d bloggurum líkar þetta: