Vestmannaeyjar 1949

Jóhann Þ. Jósefsson var þingmaður Vestmannaeyja frá 1923. Ísleifur Högnason var þingmaður Vestmannaeyja landskjörinn 1937-1942(okt.)

Ísleifur Högnason  afsalaði sér sæti á landslista Sósíalistaflokks. Atkvæðatala hans hefði dugað til þingmennsku.

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jóhann Þ. Jósefsson, ráðherra (Sj.) 717 48 765 43,15% Kjörinn
Ísleifur Högnason, kaupfélagsstjóri (Sós.) 449 18 467 26,34%
Hrólfur Ingólfsson, bæjargjaldkeri (Alþ.) 266 16 282 15,91%
Helgi Benediktsson, útgerðarmaður (Fr.) 242 17 259 14,61%
Gild atkvæði samtals 1.674 99 1.773
Ógildir atkvæðaseðlar 29 1,44%
Greidd atkvæði samtals 1.802 89,47%
Á kjörskrá 2.014

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis