Grindavík 1994

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalag. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur hlutu 2 bæjarfulltrúa hver og Alþýðubandalagið 1.

Úrslit

Grindavík

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 316 25,04% 2
Framsóknarflokkur 405 32,09% 2
Sjálfstæðisflokkur 331 26,23% 2
Alþýðubandalag 210 16,64% 1
Samtals gild atkvæði 1.262 100,00% 7
Auðir og ógildir 30 2,32%
Samtals greidd atkvæði 1.292 89,78%
Á kjörskrá 1.439
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Hallgrímur Bogason (B) 405
2. Margrét Gunnarsdóttir (D) 331
3. Kristmundur Ánrason (A) 316
4. Hinrik Bergsson (G) 210
5. Valdís Kristinsdóttir (B) 203
6. Halldór Halldórsson (D) 166
7. Hulda Jóhannsdóttir (A) 158
Næstir inn vantar
Sverrir Vilbergsson (B) 70
Valgerður Á. Kjartansdóttir (G) 107
Ólafur Guðbjartsson (D) 144

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Kristmundur Árnason, bæjarfulltrúi Hallgrímur Bogason, atvinnurekandi Margrét Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi Hinrik Bergsson, vélstjóri
Hulda Jóhannsdóttir, fóstra Valdís Kristinsdóttir, kennari Halldór Halldórsson, atvinnurekandi Valgerður Á. Kjartansdóttir, bankastarfsmaður
Pálmi Ingólfsson, kennari Sverrir Vilbergsson, vigtarmaður Ólafur Guðbjartsson, skrifstofustjóri Guðmundur Bragason, rafeindavirki
Sigurður Gunnarsson, vélstjóri Kristrún Bragadóttir, bankastarfsmaður Ólöf Þórarinsdóttir, sölustjóri Hörður Guðbrandsson, verkamaður
Hörður Helgason, rafverktaki Róbert Karl Tómasson, slökkviliðsmaður Jón Emil Halldórsson, byggingatæknifræðingur Sigurður Jónsson, matsmaður
Fanný Erlingsdóttir, leikskólastarfsmaður Anna María Sigurðardóttir, verkakona Þorgerður Guðmundsdóttir, skrifstofumaður Unnur Haraldsdóttir, húsmóðir
Magnús A. Hjaltason, sölumaður Símon Alfreðsson, starfsm.íþróttahúss Kjartan Adolfsson, skrifstofumaður Eyþór Björnsson, sjómaður
Ásgeir Magnússon, skipstjóri Svavar Svavarsson, bifreiðastjóri Hrafnhildur Björgvinsdóttir, húsmóðir Olga Gylfadóttir, húsmóðir
Álfheiður Guðmundsdóttir, fiskverkakona Þórarinn Ólafsson, verkamaður Sæþór Þorláksson, sjómaður Óðinn Hauksson, sjómaður
Andrea Hauksdóttir, sjúkaliði Sigríður Þórarinsdóttir, kaupmaður Sigurjón Þórhallsson, skipstjóri Elísabet Sigurðardóttir, húsmóðir
Grétar Schmidt, sjómaður Jónas Þórhallsson, skrifstofustjóri Jón Guðmundsson, smiður Kristín Gunnþórsdóttir, veitingamaður
Jón Gröndal, bæjarfulltrúi Bjarni Andrésson, bæjarfulltrúi Jóhannes Karlsson, útgerðarmaður Guðjón Gunnlaugsson, nemi
Petrína Baldursdóttir, alþingismaður Halldór Ingvason, bæjarfulltrúi Birna Óladóttir, húsmóðir Sigurjón Sigurðsson, sjómaður
Svavar Árnason, fv.oddviti Ragnheiður Bergmundsdóttir, húsmóðir Eðvarð Júlíusson, bæjarfulltrúi Steinþór Þorvaldsson, vaktmaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-.10. 1.-11. 1.-.12.
1. Kristmundur Ásmundsson, læknir og bæjarfulltrúi 321 479
2. Hulda Jóhannsdóttir, fóstra 164 449
3. Pálmi Ingólfsson, kennari 153 212 392
4. Sigurður Gunnarsson, vélstjóri og varabæjarf. 149 280 418
5. Hörður Helgason 236 334
6. Fanný Erlingsdóttir 258 330
7. Magnús Hjaltason 262 312
8. Ásgeir Magnússon 249 295
9. Álfheiður Guðmundsdóttir 217 250
10.Andrea Hauksdóttir 213 247
11.Grétar Schimdt 204 213
12.Hörður Jónsson 212
Atkvæði greiddu 575. Auðir og ógildir voru 9.
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10.
1. Hallgrímur Bogason, framkvæmdastjóri 314 432
2. Valdís Kristinsdóttir, kennari og varabæjarfulltrúi 218 395
3. Sverrir Vilbergsson, vigtarmaður 208 292
4. Kristrún Bragadóttir 217 264
5. Róbert Tómasson 259 314
6. Anna María Sigurðardóttir 207 228
7. Símon Alfreðsson 196 223
8. Svavar Svavarsson 182 210
9. Þórarinn Ólafsson 164 187
10. Sigríður Þórðardóttir 159
Atkvæði greiddu 453.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. alls
1. Margrét Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi 447 447
2. Halldór Halldórsson, endurskoðandi 357 548
3. Ólafur Guðbjartsson, varabæjarfulltrúi 259
4. Kristinn Benediktsson, framkvæmdastjóri 267
5. Ólöf Þórarinsdóttir, húsmóðir
6. Jón Emil Halldórsson, tæknifræðingur
7. Guðmundur Einarsson, fiskverkandi
8. Þorgerður Guðmundsdóttir, skrifstofumaður
Kjartan Adolfsson, skrifstofumaður
Atkvæði greiddu 650.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 14.4.1994, DV  22.1.1994, 8.2.1994, 14.2.1994, 9.3.1994, 21.3.1994, 24.3.1994, 25.4.1994, 5.5.1994 ,17.5.1994, Morgunblaðið  11.2.1994, 15.2.1994, 22.3.1994, 25.3.1994,  29.3.1994, 14.4.1994, 16.4.1994, 5.5.1994, 6.5.1994 og Vikublaðið 15.4.1994.

 

%d bloggurum líkar þetta: