Garðabær 2002

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og óháðra, Sjálfstæðisflokks og Garðabæjarlistans, Bæjarmálafélags Garðabæjar. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Framsóknarflokkur og óháðir hlutu 2 bæjarfulltrúa, en Framsóknarflokkur hafði einn bæjarfulltrúa fyrir. Garðabæjarlistinn hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Óháðir sem gengu til liðs við Framsóknarflokk voru sagði óánægðir sjálfstæðismenn.

Úrslit

Garðabær

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarfl.og óháðir 1.307 26,64% 2
Sjálfstæðisflokkur 2.659 54,20% 4
Garðabæjarlistinn 940 19,16% 1
4.906 100,00% 7
Auðir og ógildir 127 2,52%
Samtals greidd atkvæði 5.033 81,47%
Á kjörskrá 6.178
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ásdís Halla Bragadóttir (D) 2.659
2. Erling Ásgeirsson (D) 1.330
3. Einar Sveinbjörnsson (B) 1.307
4. Sigurður Björgvinsson (S) 940
5. Laufey Jóhannsdóttir (D) 886
6. Páll Hilmarsson (D) 665
7. Sigurlaug Garðarsdóttir(B) 654
Næstir inn vantar
Lovísa Einarsdóttir (S) 368
Haukur Þór Hauksson (D) 609

Framboðslistar

B-listi Óháðra og framsóknarmanna D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Garðbæjarlistans, Bæjarmálafélags Garðabæjar
Einar Sveinbjörnsson, bæjarfulltrúi og aðst.m.ráðherra Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri Sigurður Björgvinsson, skólastjóri
Sigurlaug Garðarsdóttir, gjaldkeri Erling Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Lovísa Einarsdóttir, íþróttakennari
Ásmundur Jónsson, framkvæmdastjóri Laufey Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Björn Rúnar Lúðvíksson, læknir
Svava Garðarsdóttir, kerfisfræðingur Páll Hilmarsson, framkvæmdastjóri Steinþór Einarsson, forstöðumaður
Guðjón Ólafsson, fulltrúi Haukur Þór Hauksson, viðskiptafræðingur Anna Magnea Hreinsdóttir, leikskólastjóri
Egill Arnar Sigþórsson, nemi María Grétarsdóttir, viðskiptafræðingur Þóra Kemp, félagsráðgjafi
Eyþór Rafn Þórhallsson, verkfræðingur Stefán Snær Konráðsson, framkvæmdastjóri Árdís Ýr Pétusdóttir, nemia
Bryndís Einarsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Ragný Þór Guðjohnsen, lögfræðingur Ólafur Gunnar Þórólfsson, vélvirki
Pétur Christiansen, sjóntækjafræðingur Auður Hallgrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur Stella Hrafnkelsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Ellen Sigurðardóttir, tannsmiður Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé, markaðsstjóri Þorkell Jóhannsson, kennari
Herborg Þorgeirsdóttir, stöðvarstjóri Hrafnhildur María Gunnarsdóttir, nemi Bjarni Sæmundsson, pípulagningameistari
Sigrún Aspelund, húsmóðir Kjartan Ólafsson, verslunarmaður Erna Aradóttir, leikskólastjóri
Ragnar Magni Magnússon, forstjóri Jón Otti Sigurðsson, tæknifræðingur Gizur Gottskálksson, læknir
Vilhjálmur Ólafsson, umsjónarmaður Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Þórunn Sveinbjarnardóttir, alþingismaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 3.4.2002, 4.4.2002, Fréttablaðið 25.2.2002, 4.4.2002, 12.4.2002, Morgunblaðið 22.2.2002, 6.4.2002 og 18.4.2002.