Mosfellsbær 1994

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur og meirihlutanum í bæjarstjórn. Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag hlutu 2 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut engan bæjarfulltrúa. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og Samtaka um kvennalista hlaut 2 bæjarfulltrúa 1990. Sjálfstæðisflokkinn vantaði 38 atkvæði til að halda meirihlutanum og Alþýðuflokkinn vantaði 48 atkvæði til að ná einum bæjarfulltrúa. Í báðum tilfellum hefði það verið á kostnað Alþýðubandalagsins.

Úrslit

Mosfellsb

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 222 9,11% 0
Framsóknarflokkur 638 26,18% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.039 42,63% 3
Alþýðubandalag 538 22,08% 2
Samtals gild atkvæði 2.437 100,00% 7
Auðir og ógildir 88 3,49%
Samtals greidd atkvæði 2.525 80,52%
Á kjörskrá 3.136
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Róbert B. Agnarsson (D) 1.039
2. Þröstur Karlsson (B) 638
3. Jónas Sigurðsson (G) 538
4. Helga A. Richter (D) 520
5. Valgerður Sigurðardóttir (D) 346
6. Helga Thoroddsen (B) 319
7. Guðný Halldórsdóttir (G) 269
Næstir inn vantar
Guðmundur Davíðsson (D) 38
Bjarnþór Aðalsteinsson (A) 48
Gylfi Guðjónsson (B) 170

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Bjarnþór Aðalsteinsson, rannsóknarlögreglumaður Þröstur Karlsson, kerfisfræðingur Róbert B. Agnarsson, bæjarstjóri Jónas Sigurðsson, bæjarfulltrúi
Sigurður Rúnar Símonarson, kennari Helga Thoroddsen, deildarstjóri Helga A. Richter, kennari og bæjarfulltrúi Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndagerðarmaður
Áslaug Ásgeirsdóttir, kennari Gylfi Guðjónsson, ökukennari Valgerður Sigurðardóttir, auglýsinga- og markaðsstjóri Gísli Snorrason, iðnverkamaður
Ríkharð Örn Jónsson, bílamálari Ingveldur Gísladóttir, sölumaður Guðmundur Davíðsson, vélvirkjameistari og bæjarfulltrúi Ingibjörg Pétursdóttir, iðjuþjálfi
Sylvía Magnúsdóttir, nemi Ævar Sigdórsson, bifreiðarstjóri Hafsteinn Pálsson, yfirverkfræðingur Pétur Hauksson, læknir
Ólafur Guðmundsson, forvarnarfulltrúi Elías Níelsson, íþróttafræðingur Ásta Björg Björnsdóttir, meinatæknir Þuríður Pétursdóttir, líffræðingur
Svanhildur Svavarsdóttir, talmeinafræðingur Ruth Örnólfsdóttir, verslunarmaður Svanur M. Gestsson, verslunarmaður Ólafur Gunnarsson, framkvæmdastjóri
Hildur Hrönn Oddsdóttir, guðfræðinemi Guðmundur Eiríksson, framkvæmdastjóri Svala Árnadóttir, skrifstofumaður Þóra Hjartardóttir, hjúkrunarfræðingur
Bjarni Bærings Bjarnason, iðnrekandi Inga Vildís Bjarnadóttir, hárgreiðslumeistari Hilmar Þór Óskarsson, bústjóri Þorlákur Kristinsson, myndlistarmaður
Margrét Arnórsdóttir, viðskiptafræðingur Birta Jóhannesdóttir, nemi Guðjón Haraldsson, verktaki Soffía Guðmundsdóttir, kennari og hjúkrunarfr.
Einar Hólm Ólafsson, skólastjóri Eyjólfur Árni Rafnsson, verkfræðingur Guðlaug Á. Arnardóttir, húsmóðir Ingólfur Kristjánsson, kennari
Georg Tryggvason, framkvæmdastjóri Ómar Garðarsson, húsasmiður Bjarni Snæbjörn Jónsson, framkvæmdastjóri Halla Jörundsdóttir, leikskólastjóri
Oddur Gústafsson, deildarstjóri Jóna Dís Bragadóttir, uppeldisfræðinemi Þengill Oddsson, læknir og bæjarfulltrúi Magnús Lárusson, húsgagnasmiður
Gréta Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarforstjóri Sveingerður Hjartardóttir, bókari Magnús Sigsteinsson, forstöðumaður og bæjarfulltrúi Grímur Norðdahl, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 26.5.1990, DV 25.1.1994, 10.3.1994, 26.3.1994, 17.5.1994, Morgunblaðið 25.1.1994, 12.2.1994, Tíminn 15.2.1994 og Vikublaðið 17.3.1994.