Skeiða- og Gnúpverjahreppur 2002

Skeiða- og Gnúpverjahreppur varð til með sameiningu Skeiðahrepps og Gnúpverjahrepps.

Í framboði voru listi Framfarasinna og listi Áhugafólks um farsæla sameiningu. Áhugafólk um farsæla sameiningu hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Framfarasinnar 3.

Úrslit

Skeið-og Gnúp

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfarasinnar 151 49,51% 3
Áhugafólk um farsæla sameiningu 154 50,49% 4
Samtals gild atkvæði 305 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 5 1,61%
Samtals greidd atkvæði 310 87,08%
Á kjörskrá 356
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Aðalsteinn Guðmundsson (L) 154
2. Þrándur Ingvarsson (A) 151
3. Hrafnhildur Ágústsdóttir (L) 77
4. Ólafur F. Leifsson (A) 76
5. Matthildur Elísa Vilhjálmsdóttir (L) 51
6. Gunnar Örn Marteinsson (A) 50
7. Tryggvi Steinarsson (L) 39
Næstur inn vantar
Björgvin Þór Harðarson (A) 4

Framboðslistar

A-listi Framfarasinna L-listi Áhugafólks um farsæla sameiningu
Þrándur Ingvarsson bóndi, Þrándarholti Aðalsteinn Guðmundsson bóndi, Húsatóftum 2a
Ólafur F. Leifsson, iðnmeistari og bóndi, Björnskoti Hrafnhildur Ágústsdóttir bóndi, Stöðulfelli
Gunnar Örn Marteinsson ferðaþjónustubóndi, Steinsholti II Matthildur Elísa Vilhjálmsdóttir nemi, Norðurgarði
Björgvin Þór Harðarson, tæknifræðingur og bóndi, Laxárdal ll Tryggvi Steinarsson bóndi, Hlíð
Camilla Fors, starfskona á leikskóla, Brautarholti 4, Jóhannes Eggertsson bóndi, Sléttabóli
Vilborg M. Ástráðsdóttir leikskólastjóri, Skarði, Halla Sigríður Bjarnadóttir bóndi, Hæli lll
Lára Bergljót Jónsdóttir kennari, Hlemmiskeiði
vantar sennilega einn inn í lista

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: