Ólafsfjörður 1962

Í framboði voru listi Alþýðuflokks, listi Sjálfstæðisflokks og listi vinstri manna. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt meirihluta sínum í bæjarstjórn. Listi vinstri mann hlaut 3 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkurinn engan.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 48 10,21% 0
Sjálfstæðisflokkur 228 48,51% 4
Vinstri menn 194 41,28% 3
Samtals gild atkvæði 470 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 10 2,08%
Samtals greidd atkvæði 480 92,31%
Á kjörskrá 520
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ásgrímur Hartmannsson (Sj.) 228
2. Ólafur Ólafsson (v.m.) 194
3. Jakob Ágústsson (Sj.) 114
4. Bragi Halldórsson (v.m.) 97
5. Þorsteinn Jónsson (Sj.) 76
6. Stefán Ólafsson (v.m.) 65
7. Sigvaldi Þorleifsson (Sj.) 57
 Næstir inn vantar
Sigurður Guðjónsson (Alþ.) 10
Ármann Þórðarson (v.m.) 35

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi vinstri manna
Sigurður Guðjónsson, bæjarfógeti Ásgrímur Hartmannsson, bæjarstjóri Ólafur Ólafsson, kaupfélagsstjóri
Sæmundur P. Jónsson, sjómaður Jakob Ágústsson, rafveitustjóri Bragi Halldórsson, verkstjóri
Jón G. Steinsson, verkstjóri Þorsteinn Jónsson, vélsmiður Stefán Ólafsson, múrari
Sigurður R. Ingvarsson, bifreiðastjóri Sigvaldi Þorleifsson, útgerðarmaður Ármann Þórðarson, gjaldkeri
Bernharð Ólafsson, sjómaður Magnús Gamalíelsson, útgerðarmaður Sveinn Jóhannesson, verslunarmaður
Árni Gunnlaugsson, sjómaður Jónmundur Stefánsson, verkamaður Nývarð Ó. Jónsson, bóndi
Ólafur Sæmundsson, bakari Lárus Jónsson, bæjargjaldkeri Halldór Kristinsson, útgerðarmaður
Jón Ingvarsson, verkamaður Guðmundur Þ. Benediktsson, bókari Gunnlaugur Magnússon, húsasmíðameistari
Trausti Gunnlaugsson, sjómaður Sigurður Baldvinsson, útgerðarmaður Líney Jónasdóttir, húsfreyja
Jón Ásgeirsson, vélstjóri Gunnar Eiríksson, bóndi
Sigurfinnur Ólafsson, skipstjóri Ásgrímur Gunnarsson, verkamaður
Finnur Björnsson, bóndi Ingvi Guðmundsson, verkamaður
Halldór Guðmundsson, sjómaður Magnús Magnússon, verkstjóri
Jón Þorvaldsson, verslunarmaður Björn Stefánsson, skólastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 29.4.1962, Íslendingur 20.4.1962, Morgunblaðið 15.4.1962, Verkamaðurinn 27.4.1962 og Þjóðviljinn 3.5.1962.