Norður Múlasýsla 1919

Þorsteinn M. Jónsson var þingmaður Norður Múlasýslu frá 1916. Björn Hallsson var þingmaður Norður Múlasýslu 1914-1916. Björn Þorláksson var þingmaður Seyðisfjarðar 1909-1911 og konungkjörinn þingmaður 1912-1915. Jón Jónsson féll, hann var þingmaður Norður Múlasýslu 1908-1911 og frá 1914.

1919 Atkvæði Hlutfall
Þorsteinn M. Jónsson, barnakennari (Fr.) 341 66,86% Kjörinn
Björn Hallsson, hreppsstjóri (Ut.fl.-Heim) 256 50,20% Kjörinn
Björn Þorláksson, prestur (Fr.) 200 39,22%
Jón Jónsson, bóndi (Sj.) 127 24,90%
Jón Stefánsson, bóndi (Ut.fl.-Heim) 96 18,82%
1.020
Gild atkvæði samtals 510
Ógildir atkvæðaseðlar 17 3,23%
Greidd atkvæði samtals 527 48,71%
Á kjörskrá 1.082

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.