Borgarbyggð 2014

Í framboði voru fjórir listar. B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, S-listi Samfylkingar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn. Framsóknarflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, bætti við sig einum. Samfylking hlaut 2 sveitarstjórnarmenn. Vinstrihreyfingin grænt framboð hlaut 1 sveitarstjórnarmann, tapaði einum.

Úrslit

Borgarbyggð

Borgarbyggð Atkv. % F. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 494 27,16% 3 0,51% 1
D-listi Sjálfstæðisflokkur 631 34,69% 3 7,81% 0
S-listi Samfylking 411 22,59% 2 2,13% 0
V-listi Vinstrihreyfingin grænt framboð 283 15,56% 1 -4,02% -1
A-listi Svarti listinn -6,43%
Samtals gild atkvæði 1.819 100,00% 9
Auðir og ógildir 113 5,85%
Samtals greidd atkvæði 1.932 74,36%
Á kjörskrá 2.598
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Björn Bjarki Þorsteinsson (D) 631
2. Guðveig Eyglóardóttir (B) 494
3. Geirlaug Jóhannsdóttir (S) 411
4. Jónína Erna Arnardóttir (D) 316
5. Ragnar Frank Kristjánsson (V) 283
6. Helgi Haukur Hauksson (B) 247
7. Hulda Hrönn Sigurðardóttir (D) 210
8. Magnús Smári Snorrason (S) 206
9. Finnbogi Leifsson (B) 165
Næstir inn vantar
Lilja Björg Ágústsdóttir (D) 28
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir (V) 47
Björk Jóhannsdóttir (S) 84

Útstrikanir

B-listi – alls 139.  Guðbjörg Eyglóardóttir 49, Helgi Haukur Hauksson 69, Finnbogi Leifsson 11, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir 7 og Kolbeinn Magnússon 1.

D-listi – alls 81.  Björn Bjarki Þorsteinsson 7, Jónína Erna Arnardóttir 6, Hulda Hrön Sigurðardóttir 11, Lilja Björg Ágústsdóttir 4, Sigurður Guðmundsson 14, Heiða Dís Fjeldsted 6, Haraldur Már Stefánsson 2, Pétur Már Jónsson 1 og Maren Sól Benediktsdóttir 2.

S-listi – alls 42. Geirlaug Jóhannsdóttir 8, Magnús Smári Snorrason 8, Björk Jóhannsdóttir 5, Unnsteinn Elíasson 2, Maj Brit Hjördís Briem 5, Þór Þorsteinsson 2, Erla Stefánsdóttir 2 og Inga Björk Bjarnadóttir 2.

V-listi – 60 alls. Ragnar Frank Kristjánsson 32, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir 5, Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir 6, Friðrik Aspelund 11, Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir 4 og Stefán Ólafsson 1.

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Guðbjörg Eyglóardóttir, gestamóttakari og nemi 1. Björn Bjarki Þorsteinsson, framkvæmdastjóri og form.byggðarráðs
2. Helgi Haukur Hauksson, nemi 2. Jónína Erna Arnardóttir, tónlistarkennari og sveitarstjórnarmaður
3. Finnbogi Leifsson, bóndi 3. Hulda Hrönn Sigurðardóttir, bóndi, grunnskólakennari og sveitarstjórnarmaður
4. Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir, nemi og starfsm.í ferðaþjónustu 4. Lilja Björg Ágústsdóttir, grunnskólakennari og laganemi
5. Kolbreinn Magnússon, bóndi og smiður 5. Sigurður Guðmundsson, viðskiptafræðingur og stöðvarstjóri
6. Kristín Erla Guðmundsdóttir, húsmóðir og húsvörður 6. Heiða Dís Fjeldsted, bóndi og reiðkennari
7. Einar Guðmann Örnólfsson, sauðfjárbóndi 7. Haraldur Már Stefánsson, grasvalla- og íþróttafræðingur
8. Jóhanna Sjöfn Guðmunsdóttir, verslunarrekandi 8. Pétur Már Jónsson, menntaskólanemi
9. Hjalti Rósinkrans Benediktsson, umsjónarmaður kennslukerfa 9. Maren Sól Benediktsdóttir, verkfræðinemi
10. Sigríður Þorvaldsdóttir, nemi 10. Gunnar Ásgeir Gunnarsson, verkamaður
11. Sigurjón Helgason, bóndi 11. Pálmi Þór Sævarsson, tæknifræðingur
12. Halla Magnúsdóttir, forstöðumaður 12. Íris Gunnarsdóttir, viðskiptafræðinemi
13. Sigrún Ólafsdóttir, bóndi og tamningamaður 13. Gunnar Örn Gunnarsson, dýralæknir
14. Kristján Axelsson, umsjónarmaður 14. Hildur Hallkelsdóttir, kennaranemi
15. Dagný Sigurðardóttir, gjaldkeri 15. Guðrún Ingadóttir, laganemi
16. Sveinn Hallgrímsson, eftirlaunaþegi 16. Ólafur Pálsson, verkamaður og frístundabóndi
17. Jenný Lind Egilsdóttir, snyrtifræðingur 17. Guðrún María Harðardótir, fv.póstmeistari
18. Ásmundur Einar Daðason, alþingismaður 18. Vilhjálmur Egilsson, rektor og fv.alþingismaður
S-listi Samfylkingar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Geirlaug Jóhannsdóttir, verkefnastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi 1. Ragnar Frank Kristjánsson, lektor og sveitarstjórnarmaður
2. Magnús Smári Snorrason, forstöðumaður 2. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, framkvæmdastjóri
3. Björk Jóhannsdóttir, myndlistarkennari 3. Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
4. Unnsteinn Elíasson, grjóthleðslumaður og háskólanemi 4. Friðrik Aspelund, skógfræðingur og leiðsögumaður
5. Maj Brit Hjördís Briem, lögfræðingur 5. Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, kennari
6. Þór Þorsteinsson, framkvæmdastjóri 6. Stefán Ólafsson, rafvirki og refaskytta
7. Erla Stefánsdóttir, viðskiptalögfræðingur 7. Anna Berg Samúelsdóttir, háskólanemi
8. Jón Arnar Sigurþórsson, lögreglumaður 8. Bjarki Grönfeldt Gunnarsson, nemi
9. Inga Björk Bjarnadóttir, listfræðinemi 9. Hanna Þorgrímsdóttir, kennari og bóndi
10. Jóhannes F. Stefánsson, húsasmiður 10. Finnbogi Rögnvaldsson, kennari
11. Monica Mazur, leikskólakennari 11. Ingibjörg Daníelsdóttir, kennari
12. Sölvi Gylfason, nemi í afbrotafræði og knattspyrnuþjálfari 12. Sigurður Helgason, bóndi
13. Auður H. Ingólfsdóttir, lektor 13. Guðný Dóra Gestsdóttir, safnstjóri
14. Ólafur Þór Jónsson, sálfræðinemi 14. Gunnar Jónsson, skógarbóndi
15. Sóley Sigþórsdóttir, kennari 15. Ingibjörg Jónasdóttir, prjónakona
16. Sveinn G. Hálfdánarson, fv. form. Stéttarfélags Vesturlands 16. Kristberg Jónsson, launþegi
17. Ingigerður Jónsdóttir, kjötiðnaðarmeistari 17. Guðbrandur Brynjúlfsson, bóndi
18. Jenni R. Ólason, eldri borgari 18. Vigdís Kristjánsdóttir, eftirlaunaþegi