Stokkseyri 1994

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Félagshyggjufólks á Stokkseyri, Stokkseyrarlistinn. Stokkseyrarlistinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hlaut hreinan meirihluta. Forveri  Stokkseyrarlistans, Samtök áhugafólks um sveitarstjórnarmál hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn og Framsóknarflokkur 1. Óháðir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann 1990 en buðu ekki fram 1994.

Úrslit

Stokkseyri

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 59 20,27% 1
Sjálfstæðisflokkur 91 31,27% 2
Stokkseyrarlistinn 141 48,45% 4
Samtals gild atkvæði 291 100,00% 7
Auðir og ógildir 19 6,13%
Samtals greidd atkvæði 310 81,58%
Á kjörskrá 380
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Gunnar Ottósson (K) 141
2. Guðni Geir Kristjánsson (D) 91
3. Grétar Zophoníasson (K) 71
4. Bjarkar Snorrason (B) 59
5. Valgerður Gísladóttir (K) 47
6. Sigrún Anný Jónasdóttir (D) 46
7. Elsa Gunnþórsdóttir (K) 35
Næstir inn vantar
2. maður B-lista 12
3. maður D-lista 15

Framboðslistar

  K-listi Félagshyggjufólks á Stokkseyri, 
B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks Stokkseyrarlistinn
Bjarkar Snorrason Guðni Geir Kristjánsson Jón Gunnar Ottósson
vantar Sigrún Anný Jónasdóttir Grétar Zophoníasson
vantar vantar Valgerður Gísladóttir
vantar vantar Elsa Gunnþórsdóttir
vantar vantar vantar
vantar vantar vantar
vantar… vantar… vantar…

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og DV 30.5.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: