Suðureyri 1994

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks og óháðra, listi Félagshyggjumanna og listi Alþýðubandalags. Félagshyggjumenn hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta í hreppsnefndinni. Listi Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks og óháðra hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Alþýðubandalagið tapaði sínum hreppsnefndarmanni, en vantaði aðeins fimm atkvæði til að halda tínum manni.

Úrslit

Suðureyri

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisfl. Alþýðufl. og óháðir 81 38,57% 2
Félagshyggjumenn 100 47,62% 3
Alþýðubandalag 29 13,81% 0
Samtals gild atkvæði 210 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 1,41%
Samtals greidd atkvæði 213 94,67%
Á kjörskrá 225
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Halldór Karl Hermannsson (F) 100
2. Óðinn Gestsson (E) 81
3. Björn Birkisson (F) 50
4. Sturla Páll Sturluson (E) 41
5. Sigurður Þórisson (F) 33
 Næstir inn vantar
1.maður G-lista 5
3.maður E-lista 20

Framboðslistar

E-listi Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks og óháðra F-listi Félagshyggjumanna G-listi Alþýðubandalags
Óðinn Gestsson Halldór Karl hermannsson vantar lista
Sturla Páll Sturluson Björn Birkisson
Sigurður Þórisson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og DV 30.5.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: