Suðureyri 1994

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks og óháðra, listi Félagshyggjumanna og listi Alþýðubandalags. Félagshyggjumenn hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta í hreppsnefndinni. Listi Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks og óháðra hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Alþýðubandalagið tapaði sínum hreppsnefndarmanni, en vantaði aðeins fimm atkvæði til að halda tínum manni.

Úrslit

Suðureyri

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisfl. Alþýðufl. og óháðir 81 38,57% 2
Félagshyggjumenn 100 47,62% 3
Alþýðubandalag 29 13,81% 0
Samtals gild atkvæði 210 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 1,41%
Samtals greidd atkvæði 213 94,67%
Á kjörskrá 225
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Halldór Karl Hermannsson (F) 100
2. Óðinn Gestsson (E) 81
3. Björn Birkisson (F) 50
4. Sturla Páll Sturluson (E) 41
5. Sigurður Þórisson (F) 33
 Næstir inn vantar
Lilja Rafney Magnúsdóttir (G) 5
Karl Guðmundsson (E) 20

Framboðslistar

E-listi Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks og óháðra F-listi Félagshyggjumanna G-listi Alþýðubandalags
Óðinn Gestsson, framkvæmdastjóri Halldór Karl Hermannsson, sveitarstjóri Lilja Rafney Magnúsdóttir, verkakona
Sturla Páll Sturluson, flugvallarvörður Björn Birkisson, bóndi Guðni Albert Einarsson, skipstjóri
Karl Guðmundson, bóndi Sigurður Þórisson, skipstjóri Einar Ómarsson, beitingamaður
Bryndís Á. Birgisdóttir, verslunarmaður Kristján Grétar Schmidt, verkstjóri Snorri Sturluson, útgerðarmaður
Jóhann Bjarnason, verkamaður Bjarni Hákonarson, skrifstofumaður Þóra Þórðardóttir, kennari
Þorsteinn Guðbjörnsson, útgerðarmaður Kristbjörg Unnur Sigurvinsdóttir, verkakona Hilmar Gunnarsson, bifreiðastjóri
Jóna Kr. Kristinsdóttir, útgerðarmaður Ólöf Aðalbjörnsdóttir, leiðbeinandi Guðmundur Valgeir Hallbjörnsson, sjómaður
Benedikt Bjarnason, verkamaður Elvar Jón Friðbertsson, húsasmíðameistari Einar Guðnason, skipstjóri
Birna G. Þorleifsdóttir, verkakona Ósk Bára Bjarnadóttir, húsmóðir Birkir Friðbertsson, bóndi
Örlygur Ásbjörnsson, verkamaður Eðvarð Sturluson, umsjónarmaður Þorleifur Guðnason, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Bæjarins besta 11.5.1994, og DV 30.5.1994.