Hólmavík 1994

Nauteyrarhreppur var sameinaður Hólmavíkurhreppi. Kosningarnar í maí voru úrskurðaðar ógildar þar sem sameiningin var ekki auglýst fyrr en að framboðsfrestur rann úr. Nýjar kosningar fóru fram í október. Í framboði voru listar Almennra borgara, Framfarasinnaðra borgara og óháðra borgara. Framfarasinnaðir borgara hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta í hreppsnefndinni. Hinir listarnir tveir hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor listi.

Úrslit

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Almennir borgarar 79 26,96% 1
Framfarasinnaðir borgarar 140 47,78% 3
Óháðir borgarar 74 25,26% 1
Samtals gild atkvæði 293 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 5 1,68%
Samtals greidd atkvæði 298 86,88%
Á kjörskrá 343

holmavik94

Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Vilhjálmsson (I) 140
2. Jón Ólafsson (H) 79
3. Jón Arngrímsson (N) 74
4. Benedikt Grímsson (I) 70
5. Skarphéðinn Jónsson (I) 47
Næstir inn vantar
María Gunnarsdóttir (H) 15
Haraldur Jónsson (N) 20

Framboðslistar

H-listi Almennra borgara I-listi sameinaðra borgara J-listi óháðra borgara
Jón Ólafsson, kennari Sigurður Vilhjálmsson, bílstjóri Jón Arngrímsson, vélstjóri
María Gunnarsdóttir, kennari Benedikt Grímsson, húsasmíðameistari Haraldur V.A.  Jónsson, trésmiður
Rósmundur Númason, sjómaður Skarphéðinn Jónsson, skólastjóri Snævar Guðmundsson, bóndi
Jónína Gunnarsdóttir, kennari Gyða Gunnarsdóttir, nemi Kristján Guðmundsson, verktaki
Björgvin Gestsson, sjómaður Bryndís Sveinsdóttir, húsmóðir Bjarki Hólm Guðlaugsson, sjómaður
Indriði Aðalsteinsson, bóndi Daði Guðjónsson, sjómaður Ragnar Ölver Ragnarsson, rafvirkjameistari
Eysteinn Gunnarsson, línumaður Viktor Örn Viktorsson, aðstoðarskólastjóri Sigrún María Kolbeinsdóttir, húsmóðir
Jóhanna B. Ragnarsdóttir, húsmóðir Sólrún Jónsdóttir, sjúkraliði Aðalbjörn G. Sverrisson, vélamaður
Birgir Hafsteinn Pétursson, sjómaður Ragna Þóra Karlsdóttir, þroskaþjálfi Helga Björk Sigurðardóttir, hárskeri
Aðalheiður Steinsdóttir, verkakona Þorsteinn Sigfússon, svæðisstjóri OV Marta Sigvaldadóttir, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 28.4.1994, 16.5.1994, 30.5.1994 og Vestfirska fréttablaðið 4.5.1994.