Akranes 1990

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalag hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum.

Úrslit

akranes

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 816 28,05% 3
Framsóknarflokkur 879 30,22% 3
Sjálfstæðisflokkur 778 26,74% 2
Alþýðubandalag 436 14,99% 1
Samtals gild atkvæði 2.909 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 82 2,74%
Samtals greidd atkvæði 2.991 82,15%
Á kjörskrá 3.641
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ingibjörg Pálmadóttir (B) 879
2. Gísli S. Einarsson (A) 816
3. Benedikt Jónmundsson (D) 778
4. Steinunn Sigurðardóttir (B) 440
5. Guðbjartur Hannesson (G) 436
6. Ingvar Ingvarsson (A) 408
7. Sigurbjörg Ragnarsdóttir (D) 389
8. Jón Hálfdánarson (B) 293
9. Hervar Gunnarsson (A) 272
Næstir inn vantar
Gunnar Valur Gíslason (D) 39
Sveinn Kristinsson (G) 109
Gissur Þór Ágústsson (B) 210

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Gísli S. Einarsson, verkstjóri Ingibjörg Pálmadóttir, forseti bæjarstjórnar Benedikt Jónmundsson, bæjarfulltrúi Guðbjartur Hannesson, skólastjóri
Ingvar Ingvarsson, yfirkennari Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur Sigurbjörg Ragnarsdóttir, augnþjálfi Sveinn Kristinsson, kennari
Hervar Gunnarsson, form.VLFA Jón Hálfdánarson, eðlisfræðingur Gunnar Valur Gíslason, verkfræðingur Georg Janusson, sjúkraþjálfari
Droplaug Róbertsdóttir, aðstoðarstúlka Gissur Þór Ágústsson, pípulagningameistari Herdís Þórðardóttir, húsmóðir Bryndís Tryggvadóttir, verslunarmaður
Ingibjörg J. Ingólfsdóttir, bankamaður Oddný Valgeirsdóttir, skrifstofumaður Guðmundur Guðjónsson, framkvæmdastjóri Guðný Ársælsdóttir, útsölustjóri
Hafsteinn Baldursson, rennismiður Soffía Magnúsdóttir, húsmóðir Ellert Ingvarsson, raftæknir Ágústa Friðriksdóttir, starfsstúlka
Sigurjón Hannesson, trésmíðameistari Leifur Þorvaldsson, húsgagnasmíðameistari Elín Sigurbjörnsdóttir, ljósmóðir Jóhann Ársælsson, skipasmiður
Guðmundur V. Garðarsson, ljósmyndari Guðrún Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri Hjörtur Gunnarsson, tæknifræðingur Guðrún Geirsdóttir, kennari
Björn Guðmundsson, trésmiður Hilmar Sigvaldason, bankastarfsmaður Ólafur Grétar Ólafsson, skrifstofumaður Bryndís Guðjónsdóttir, fiskvinnslumaður
Hrönn Ríkharðsdóttir, kennari Hulda Gestsdóttir, afgreiðslustúlka Sigríður K. Valdimarsdóttir, viðskiptafræðingur Gunnlaugur Haraldsson, safnvörður
Sigríður K. Óladóttir, hússtjórnarkennari Kjartan Kjartansson, háskólanemi Svavar Tr. Óskarsson, verkstjóri Guðlaugur Ketilsson, vélfræðingur
Sveinn Rafn Ingason, rennismiður Elín Björnsdóttir, sjúkraliði Sigurður B. Jónsson, iðnnemi Jóna Kr. Ólafsdóttir, húsmóðir
Steinunn Jónsdóttir, ræstingarverkakona Andrés Ólafsson, skrifstofumaður Elínbjörg Magnúsdóttir, fiskvinnslumaður Ingibjörg Njálsdóttir, fóstra
Hrönn Hákonardóttir, afgreiðslumaður Björgólfur Einarsson, verkamaður Steindór Oliversson, sjómaður Stefán Hjálmarsson, sagnfræðingur
Rannveig E. Hálfdánardóttir, smíðavörður Jónína Valgarðsdóttir, starfsstúlka Helga Garðarsdóttir, kennari Guðlaug Birgisdóttir, sjúkraliðanemi
Kjartan H. Guðmundsson, blikksmiður Stefán Lárus Pálsson, sjómaður Guðjón Guðmundsson, yfirlæknir Þráinn Þórarinsson, sjómaður
Kristín Ólafsdóttir, ljósmóðir Magnús H. Ólafsson, arkitekt Þóra Björk Kristinsdóttir, hjúkrunarfræðingur Ragnheiður Þorgrímsdóttir, kennari
Guðmundur Vésteinsson, framkvæmdastjóri Bent Jónsson, aðalbókari Guðjón Guðmundsson, skrifstofustjóri Lilja Ingimarsdóttir, iðnverkakona

Prófkjör

Alþýðuflokkur
1. Gísli S. Einarsson, bæjarfulltrúi
2. Ingvar Ingvarsson, bæjarfulltrúi
3. Hervar Gunnarsson, form.Verkal.f.Akraness
4. Sigríður K. Óladóttir, kennari
5. Droplaug Róbertsdóttir, aðst.m.tannlæknis
6. Hafsteinn Baldursson, rennismiður
Atkvæði greiddu 179. Níu voru í framboði.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 28.4.1990, DV 16.3.1990, 10.4.1990, 30.4.1990, Morgunblaðið 13.3.1990, 22.5.1990, Skagablaðið 26.4.1990, 3.5.1990, Tíminn 3.3.1990, Þjóðviljinn 18.4.1990 og 3.5.1990.