Reykjavík 1903

Kosningin var óhlutbundin og í heyranda hljóði (ekki leynileg).

Úrslit:

Kjörnir bæjarfulltrúaratkvæði
Halldór Jónsson bankagjaldkeri51491,79%
Björn Kristjánsson kaupmaður35964,11%
Ólafur Ólafsson dbrm.33760,18%
Kristján Þorgímsson kaupmaður33359,46%
Tryggvi Gunnarsson bankastjóri32157,32%
Magnús Einarsson dýralæknir30354,11%
Hannes Hafliðason skipstjóri30253,93%
Næstir voru:
Pétur Hjaltested úrsmiður29151,96%
Jón Jakobsson27448,93%
Atkvæði greiddu56063,35%
Á kjörskrá884

Heimild: Kjörbók Reykjavíkurbæjar 1903-1920