Flateyjarhreppur (Breiðafirði) 1982

Óhlutbundin kosning.

Samtals greidd atkvæði 18 75,00%
Á kjörskrá 24
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Hafsteinn Guðmundsson, bóndi, Flatey 11
Eysteinn Gíslason, bóndi, Skáleyjum 7
Ingunn Jensdóttir, kennari, Flatey 7

Jóhannes Gíslason bóndi í Skáleyjum hlaut 7 atkvæði eins og Eysteinn og Ingunn en tapaði hlutkesti um sæti í hreppsnefndinni.

Heimildir: Morgunblaðið 13.7.1982, Tíminn 29.6.1982 og Vesturland 12.8.1982.

%d bloggurum líkar þetta: