Egilsstaðir 1994

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðubandalagið hlaut 2 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Óháðir hlutu 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Egilsstaðir

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 297 32,96% 2
Sjálfstæðisflokkur 251 27,86% 2
Alþýðubandalag 238 26,42% 2
Óháðir 115 12,76% 1
Samtals gild atkvæði 901 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 24 0,35%
Samtals greidd atkvæði 925 80,80%
Á kjörskrá 943
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Broddi B. Bjarnason (B) 297
2. Einar Rafn Haraldsson (D) 251
3. Þuríður Bachman (G) 238
4. Vigdís M. Sveinbjörnsdóttir (B) 149
5. Bjarni E. Pétursson (D) 126
6. Sveinn Jónsson (G) 119
7. Ásta Sigfúsdóttir (U) 115
Næstir inn vantar
Halla Eiríksdóttir (B) 49
Guðmundur Steingrímsson (D) 95
Björn Vigfússon (G) 108

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags U-listi Óháðra
Broddi B. Bjarnason, bæjarfulltrúi Einar Rafn Haraldsson, framkvæmdastjóri Þuríður Bachman, hjúkrunarfræðingur Ásta Sigfúsdóttir
Vigdís M. Sveinbjörnsdóttir, kennari og varabæjarf. Bjarni E. Pétursson, tannlæknir Sveinn Jónsson, verkfræðingur Helga Hreinsdóttir
Halla Eiríksdóttir, hjúkrunarforstjóri Guðmundur Steingrímsson, hljóðmeistari Björn Vigfússon, kennari Heimir Sveinsson
Björn Ármann Ólafsson, skrifstofustjóri Sveinn Ingimarsson, verslunarmaður Erlendur Steinþórsson, skrifstofumaður Þorkell Sigurbjörnsson
Sólveig Dagmar Bergsteinsdóttir, útgáfustjóri Hannes Snorri Helgason, framkvæmdastjóri Anna Björk Guðjónsdóttir, nemi Hrafnhildur Gísladóttir
Björgvin Bjarnason, nemi Axel Hrafn Helgason, nemi Óli Grétar Metúsalemsson, verkfræðingur vantar
Þórarinn Sigurðsson, verkamaður Anna María Einarsdóttir, starfsm.Vonarlandi Þorsteinn Bergsson, héraðsráðunautur vantar
Björn Hallgrímsson, húsasmiður Guðjón Sigmundsson, verslunarmaður Oddný Vestmann, fulltrúi og húsmóðir vantar
Gunnar Óli Hákonarson, verkamaður Dagný Sigurðardóttir, póstmaður Sigurður Ragnarsson, starfsmannastjóri vantar
Sigurjón Jónasson, skrifstofumaður Ásmundur Ragnar Richarsson, bankamaður Guðlaug Ólafsdóttir, skrifstofumaður og húsmóðir vantar
Kristrún Jónsdóttir, bókavörður Valur Ingvarsson, verkstjóri Friðjón Jóhannsson, mjólkurfræðingur vantar
Sveinn Þórarinsson, bæjarfulltrúi Ingunn Jónasdóttir, skrifstofumaður Arndís Þorvaldsdóttir, blaðamaður vantar
Þórhallur Eyjólfsson, bæjarfulltrúi Sigurður Ananíasson, afgreiðslumaður Björn Ágústsson, fulltrúi vantar
Guðmundur Magnússon, fv.sveitarstjóri Guðbjörg Einarsdóttir, verslunarmaður Sigurjón Bjarnason, bókari vantar

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
1. Einar Rafn Haraldsson, bæjarfulltrúi 39 63
2. Bjarni Elvar Pjetursson, tannlæknir 45 62
3. Guðmundur Steingrímsson, hljóðmeistari og varabæjarfullt. 32 53
4. Sveinn Ingimarsson, atvinnurekandi 35
5. Hannes Snorri Helgason, endurskoðandi 40
6. Jónas Þór Jóhannsson, framkvæmdastjóri 40
7. Anna María Einarsdóttir, starfsmaður 41
8. Guðjón Sigmundsson, verslunarmaður 37

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland 13.4.1994, DV  19.3.1994, 21.3.1994, 6.4.1994, DV 9.5.1994, 25.5.1994, Morgunblaðið  22.3.1994, 8.4.1994, 13.4.1994, 14.4.1994, Tíminn 8.4.1994, 14.4.1994 og Vikublaðið 15.4.1994.

%d bloggurum líkar þetta: