Hveragerði 1962

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi Óháðra sem Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag stóðu að. Sjálfstæðisflokkur tapaði einum hreppsnefndarmanni, hlaut 2 hreppsnefndarmenn og tapaði þar með meirihluta sínum. Listi óháðra hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 131 43,23% 2
Óháðir (A, B & G) 172 56,77% 3
Samtals gild atkvæði 303 100,00% 5
Auðir og ógildir 11 3,50%
Samtals greidd atkvæði 314 97,21%
Á kjörskrá 323
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Teitur Eyjólfsson (óh.) 172
2. Ólafur Steinsson (Sj.) 131
3. Rögnvaldur Guðjónsson (óh.) 86
4. Árni Ásbjarnarson (Sj.) 66
5. Snorri Tryggvason (óh.) 57
 Næstur inn vantar
Gunnar Björnsson (Sj.) 39

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi óháðra (Alþýðufl./Framsókn/Alþýðub.)
Ólafur Steinsson Teitur Eyjólfsson, forstjóri
Árni Ásbjarnarson Rögnvaldur Guðjónsson, verkamaður
Gunnar Björnsson Snorri Tryggvason, garðyrkjubóndi
Aðalsteinn Steindórsson Þórgunnur Björnsdóttir, kennari
Georg Michaelsen Jóhannes Þorsteinsson, verkamaður
Valgarð Runólfsson Ragnar Guðjónsson, verslunarmaður
Bjarni Tómasson Sigmundur Guðmundsson, verkamaður
Hans Gústafsson Líney Kristinsdóttir, ráðskona
Guðjón Björnsson Guðmundur Jónsson, trésmiður
Eggert Engilbertsson Hjörtur Jóhannsson, kennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Morgunblaðið 27.4.1962 og Þjóðviljinn 27.4.1962.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: