Þingeyri 1950

Í framboði voru listi Samvinnumanna og frjályndra umbótarsinna, listi Sjálfstæðisflokks og listi Verkalýðsfélagsins Brynju. Verkalýðsfélagið hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur 1 hreppsnefndarmenn hvor.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Samv.m.og frjáls.umb.m. 60 26,43% 1
Sjálfstæðisflokkur 60 26,43% 1
Verkalýðsfélagið Brynja 107 47,14% 3
Samtals gild atkvæði 227 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 2,16%
Samtals greidd atkvæði 232 77,33%
Á kjörskrá 300
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Birgir Steinþórsson (Verk.) 107
2.-3. Einar Guðmundsson (Samv.) 60
2.-3.Matthías Guðmundsson(Sj.) 60
4. Sigurður E. Breiðfjörð (Verk.) 54
5. Helgi Pálsson (Verk.) 36
Næstir inn vantar
(Samv.) 12
(Sj.) 12

Framboðslistar

Samvinnumenn o.fl. Sjálfstæðisflokkur Verkalýðsfélagið Brynja
Einar Guðmundsson, Bakka Matthías Guðmundsson, Þingeyri Birgir Steinþórsson, verslunarmaður, Þingeyri
Sigurður E. Breiðfjörð, húsasmíðameistari, Haukadal
Helgi Pálsson, kennari, Þingeyri

Heimild: Alþýðublaðið 28.6.1950 og Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.

%d bloggurum líkar þetta: