Dalasýsla 1942 okt.

Þorsteinn Þorsteinsson var þingmaður Dalasýslu 1933-1937, þingmaður Mýrasýslu landskjörinn 1937-1942(júlí) og aftur þingmaður Dalasýslu frá 1942(júlí).

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Þorsteinn Þorsteinsson, sýslumaður (Sj.) 366 7 373 52,02% Kjörinn
Pálmi Einarsson, ráðunautur (Fr.) 298 5 303 42,26%
Jóhannes Jónasson úr Kötlum, rithöfundur (Sós.) 32 32 4,46%
Gunnar Stefánsson, skrifari (Alþ.) 7 2 9 1,26%
Gild atkvæði samtals 703 14 717
Ógildir atkvæðaseðlar 14 1,92%
Greidd atkvæði samtals 731 84,41%
Á kjörskrá 866

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: