Gullbringu- og Kjósarsýsla 1923

Ágúst Flyenring var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1905-1913. Björn Kristjánsson var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1900

Úrslit

1923 Atkvæði Hlutfall
Ágúst Flyenring, framkvæmdastjóri (Borg.) 1.457 71,07% kjörinn
Björn Kristjánsson, fv.bankastjóri (Borg.) 1.369 66,78% kjörinn
Sigurjón Á. Ólafsson, afgreiðslumaður (Alþ.) 708 34,54%
Felix Guðmundsson, kirkjugarðsvörður (Alþ.) 566 27,61%
4.100
Gild atkvæði samtals 2.050
Ógildir atkvæðaseðlar 80 3,76%
Greidd atkvæði samtals 2.130 71,19%
Á kjörskrá 2.992

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: