Húnaþing vestra 2002

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og óháðra og Óháðra. Óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Samfylking og óháðir hlut 1 hreppsnefndarmann. Þrjú framboð sem hlutu hreppsnefndarmann 1998 buðu ekki fram það voru Bjargvættirnir sem hlutu 2 hreppsnefndarmenn, Framtíðarlistinn sem hlaut 1 hreppsnefndarmann og Húnaþingslistinn sem hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Húnaþing

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 221 29,99% 2
Sjálfstæðisflokkur 157 21,30% 2
Samfylking og óháðir 127 17,23% 1
Óháðir 232 31,48% 2
Samtals gild atkvæði 737 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 15 1,99%
Samtals greidd atkvæði 752 84,59%
Á kjörskrá 889
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Heimir Ágústsson (T) 232
2. Elín R. Líndal (B) 221
3. Björn Elíson (D) 157
4. Oddur Sigurðsson (S) 127
5. Stefán Einar Böðvarsson (T) 116
6. Þorleifur K. Eggertsson (B) 111
7. Guðný Helga Björnsdóttir (D) 79
Næstir inn vantar
Gunnar Þorgeirsson (T) 4
Sigtryggur Sigvaldason (B) 15
Björn Ingi Þorgrímsson (S) 31

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Samfylkingar og óháðra T-listi Óháðra
Elín R. Líndal, sveitarstjórnarmaður Björn Elíson, kaupfélagsstjóri Oddur Sigurðsson, rafeindavirki Heimir Ágústsson, bóndi
Þorleifur K. Eggertsson, símsmiður Guðný Helga Björnsdóttir, bóndi Björn Ingi Þorgrímsson, verslunarmaður Stefán Einar Böðvarsson, bóndi
Sigtryggur Sigvaldason, bóndi Þorvaldur Böðvarsson, rekstrarstjóri Guðrún Aðalheiður Matthíasdóttir, verkakona Gunnar Þorgeirsson, frjótæknir
Þorbjörn Gíslason, kennari Júlíus Guðni Antonsson, bóndi Birgitta Mattý Valsdóttir, nemi Aðalheiður S. Böðvarsdóttir, bóndi
Guðmundur H. Kristjánsson, bóndi Jón Óskar Pétursson, kjötiðnaðarmaður Agnar Eggert Jónsson, bifvélavirki Guðrún Lára Magnúsdóttir, hárgreiðslumeistari
Dóra M. Valdimarsdóttir, ræstitæknir Rafn Benediktsson, bóndi Eyþór Kári Eðvaldsson, rafvirki Þórarinn Óli Rafnsson, prjónamaður
Bára Garðarsdóttir, læknaritari Kristín Jóhannesdóttir, bóndi Gunnar Leifsson, kennari Elín Kristín Guðmundsdóttir, bóndi
Elín Íris Jónasdóttir, skólaliði Sigurður Hallur Sigurðsson, verkstjóri Guðmundur Haukur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Eiríkur Pálsson, meðferðarfulltrúi
Hrafnhildur K. Pétursdóttir, bréfberi Halldór Sigfússon, nemi Skúli Húnn Hilmarsson, bifvélavirki Halldór Jón Pálsson, bóndi
Gunnar Sveinsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi Vilborg Magnúsdóttir, veitingamaður Bjarney Guðlaug Valdimarsdóttir, kennari Skúli Einarsson, bóndi
Hannes S. Ársælsson, iðnnemi Hallfríður Ósk Ólafsdóttir, nemi Erna Friðriksdóttir, húsmóðir Elías Guðmundsson, bóndi
Indriði Karlsson, húsasmíðameistari Guðmundur Jónsson, verkamaður Ágúst Þormar Jónsson, kjötiðnaðarmaður Guðmundur Hólmar Jónsson, tónlistarkennari
Sigrún Ólafsdóttir, bóndi Jóhannes Erlendsson, framkvæmdastjóri Baldur Ingvarsson, verslunarmaður Sigrún B. Valdimarsdóttir, ferðaþjónustubóndi
Daníel B. Pétursson, sjómaður Ólafur Bergmann Óskarsson, bóndi Ágúst Frímann Jakobsson, aðstoðarskólastjóri Þorsteinn Baldur Helgason, bóndi og vélvirki

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 11.1.2002 og Morgunblaðið 18.4.2002.