Eyjafjarðarsýsla 1927

Einar Árnason var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1916 og Bernharð Stefánsson frá 1923. Steingrímur Jónsson var konungkjörinn þingmaður 1906-1915.

Úrslit

1927 Atkvæði Hlutfall
Einar Árnason, bóndi (Fr.) 1.031 56,52% kjörinn
Bernharð Stefánsson, bóndi (Fr.) 1.028 56,36% kjörinn
Steingrímur Jónsson, sýslumaður (Íh.) 643 35,25%
Sigurjón Jónsson, héraðslæknir (Íh.) 555 30,43%
Steinþór Guðmundsson, skólastjóri (Alþ.) 206 11,29%
Halldór Friðjónsson, ritstjóri (Alþ.) 185 10,14%
3.648
Gild atkvæði samtals 1.824
Ógildir atkvæðaseðlar 49 2,62%
Greidd atkvæði samtals 1.873 62,60%
Á kjörskrá 2.992

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: