Búðahreppur 1946

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks, listi Sósíalistaflokks og listi Óháðra. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Sósíalistaflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn og listi Óháðra hlaut 1 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl./Framsóknarfl. 139 53,46% 4
Sósíalistaflokkur 73 28,08% 2
Óháðir 48 18,46% 1
260 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 4 1,52%
Samtals greidd atkvæði 264 78,81%
Á kjörskrá 335
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jens Lúðvíksson (Alþ./Fr.) 139
2. Gunnar Ólafsson (Sós.) 73
3. Eiður Albertsson (Alþ./Fr.) 70
4.  Vilhjálmur Björnsson (Óh.) 48
5. Guðmundur Stefánsson (Alþ./Fr.) 46
6. Ólafur Þórlindsson (Sós.) 37
7. Einar Sigurðsson (Alþ./Fr.) 35
Næstir inn  vantar
(Óh.) 22
Guðmundur Guðnason (Sós.) 32

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur Sósíalistaflokkur Óháðir
Jens Lúðvíksson Gunnar Ólafsson Vilhjálmur Björnsson
Eiður Albertsson Ólafur Þórlindsson
Guðmundur Stefánsson Guðmundur Guðnason
Einar Sigurðsson Baldur Björnsson
Þorvaldur Sveinsson
Bjarni Kristjánsson
Jakob Stefánsson


Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 9.1.1946, Alþýðublaðið 29.1.1946, Alþýðumaðurinn 30.1.1946, Dagur 31.01.1946, Morgunblaðið 29.01.1946, Sveitarstjórnarmál 1.6.1946, Tíminn 29.1.1946, Verkamaðurinn 2.2.1946, Vesturland 5.2.1946, Vísir 28.1.1946, Þjóðviljinn 8.1.1946 og Þjóðviljinn 29.1.1946
.

%d bloggurum líkar þetta: