Hveragerði 1958

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Vinstri menn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta sínum. Framsóknarflokkur og listi vinstri manna hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor listi. Alþýðuflokkurinn náði ekki kjörnum hreppsnefndarmanni.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 31 11,19% 0
Framsóknarflokkur 37 13,36% 1
Sjálfstæðisflokkur 142 51,26% 3
Vinstri menn 67 24,19% 1
Samtals gild atkvæði 277 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 1,42%
Samtals greidd atkvæði 281 91,53%
Á kjörskrá 307
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Oddgeir Ottesen (Sj.) 142
2. Eggert Engilbertsson (Sj.) 71
3. Rögnvaldur Guðjónsson (v.m.) 67
4. Gunnar Björnsson (Sj.) 47
5. Jóhannes Þorsteinsson (Fr.) 37
Næstir inn vantar
Gestur Eyjólfsson (Alþ.) 7
Georg Michaelsen (Sj.) 7
Jón Guðmundsson (v.m.) 8

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi vinstri manna
Gestur Eyjólfsson, garðyrkjumaður Jóhannes Þorsteinsson Oddgeir Ottesen, sveitarstjóri Rögnvaldur Guðjónsson, verkamaður
Snorri Tryggvason, garðyrkjumaður Eggert Engilbertsson, verkstjóri Jón Guðmundsson, trésmiður
Eyjólfur Egilsson, verkamaður Gunnar Björnsson, garðyrkjubóndi Sigurður Guðmundsson, verkamaður
Sveingerður Egilsdóttir, verkakona Georg Michaelsen, bakarameistari Unnar Benediktsson, verkamaður
Árni Stefánsson, fil.stud. Aðalsteinn Steinþórsson, garðyrkjumaður Magnús Sigurðsson, stúdent
Haukur Helgason, stud.oceon. Aðalsteinn Michaelsen, bifvélavirki Þorlákur Guðmundsson, múrari
Vilma Magnúsdóttir, húsfrú Magnea Jóhannesdóttir, húsfrú Hulda Sveinsdóttir, húsfrú
Guðmundur V. Ingvarsson, garðyrkjumaður Bjarni Tómasson, verkstjóri Jóhann Malmkvist, verkamaður
Ragnar G. Guðjónsson, verslunarmaður Eyjólfur Egilsson, verkamaður Jóhannes úr Kötlum, skáld
Stefán J. Guðmundsson, hreppstjóri Grímur Jósafatsson, verslunarstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 5.1.1958, Morgunblaðið 7.1.1958, 28.1.1958 og Þjóðviljinn 5.1.1958.