Þingeyri 1994

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og stuðningsmanna og Óháðra. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn, Sjálfstæðisflokkur og stuðningsmenn 2 og Framsóknarflokkur 1.

Úrslit

Þingeyri

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 77 27,40% 1
Sjálfstæðisfl.& stuð.m. 99 35,23% 2
Óháðir 105 37,37% 2
Samtals gild atkvæði 281 100,00% 5
Auðir og ógildir 7 2,43%
Samtals greidd atkvæði 288 91,43%
Á kjörskrá 315
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Magnús Sigurðsson (H) 105
2. Jónas Ólafsson (D) 99
3. Bergþóra Annasdóttir (B) 77
4. Sigmundur F. Þórðarson (H) 53
5. Unnur Sigfúsdóttir (D) 50
Næstir inn vantar
Guðmundur Grétar Guðmundsson (D) 23
Guðrún Jóhannsdóttir (H) 44

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks og stuðningsmanna H-listi Óháðra
Bergþóra Annasdóttir. Skrifstofumaður Jónas Ólafsson, sveitarstjóri Magnús Sigurðsson, vélamaður
Guðmundur Grétar Guðmundsson, bóndi Unnur Sigfúsdóttir, húsmóðir Sigmundur F. Þórðarson, húsasmiður
Helga Halldórsdóttir, bókari Þórhallur Gunnlaugsson, yfirvélstjóri Guðrún Jóhannsdóttir, hjúkrunarforstjóri
Líni Hannes Sigurðsson, löggiltur rafvirkjam. Edda H. Ársælsdóttir, læknaritari Soffía S. Jónsdóttir, bóndi
Erla Ebba Gunnarsdóttir, húsmóðir Guðrún Steinþórsdóttir, húsmóðir Kristín A. Elíasdóttir, húsmóðir
Guðmundur Helgason, matreiðslumaður Sigurjón H. Kristjánsson, verkamaður Bjarki R. Skarphéðinsson, vélstjóri
Ólafur Skúlason, sjómaður Helgi Helgason, stöðvarstjóri, Mjólká Sófus Oddur Guðmundsson, húsasmiður
Þorkell Þórðarson, verkamaður Þórir Örn Guðmundsson, rafvirkjameistari Sigþór Gunnarsson, bifreiðastjóri
Guðmundur Ingvarsson, stöðvarstjóri Ylfa Einarsdóttir, bankastarfsmaður Kristján Gunnarsson, vélvirki
Elís Kjaran Friðfinnsson, ýtustjóri Tómas Jónsson, fv.skólastjóri Soffía Einarsdóttir, húsmóðir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 30.5.1994 og Ísfirðingur 16.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: