Njarðvík 1978

Njarðvík hlaut kaupstaðaréttindi. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum og missti meirihlutann. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur.

Úrslit

Njarðvík1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 234 27,79% 2
Framsóknarflokkur 147 17,46% 1
Sjálfstæðisflokkur 351 41,69% 3
Alþýðubandalag 110 13,06% 1
Samtals gild atkvæði 842 100,00% 7
Auðir og ógildir 20 2,32%
Samtals greidd atkvæði 862 84,59%
Á kjörskrá 1.019
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Áki Gränz (D) 351
2. Hilmar Þórarinsson (A) 234
3. Ingólfur Aðalsteinsson (D) 176
4. Ólafur Í. Hannesson (B) 147
5.-6.Ingvar Jóhannsson (D) 117
5.-6.Guðjón Helgason (A) 117
7. Oddbergur Eiríksson (G) 110
Næstir inn vantar
Ólafur Eggertsson (B) 74
Júlíus Rafnsson (D9 90
Arna Guðmundsdóttir (A) 97

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Hilmar Þórarinsson, rafverktaki Ólafur Í. Hannesson, lögfræðingur Áki Gränz, málarameistari Oddbergur Eiríksson, skipasmiður
Guðjón Helgason, húsasmiður Ólafur Eggertsson, húsasmiður Ingólfur Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Sigmar Ingason, verkstjóri
Arna Guðmundsdóttir, kennari Helgi Maronsson, byggingaeftirlitsmaður Ingvar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Ranndís Sigrún Guðmundsdóttir, afgreiðslum.
Eðvald Bóasson, húsasmiður Sigurður Sigurðsson, yfirlögregluþjónn Júlíus Rafnsson, fiskverkandi Þórarinn Þórarinsson, nemi
Hreinn Óskarsson, húsasmíðameistari Gunnar Örn Guðmundsson, skipasmiður Helga Óskarsdóttir, húsmóðir Ingunn Guðnadóttir, húsmóðir
Hilmar Hafsteinsson, húsasmíðameistari Björn Steinsson, verkamaður Karl Sigtryggsson, vélgæslumaður Hreiðar Bjarnason, skipstjóri
Jón Friðrik Ólafsson, múrarameistari Ingibjörg Danivalsdóttir, húsmóðir Ingólfur Bárðarson, rafvirkjameistari Sigurbjörn Ketilsson, fv.skólastjóri
Ásdís Sigmundsdóttir, húsmóðir Hreinn Magnússon, verkstjóri Ólafur Júlíusson, verkstjóri Ester Karvelsdóttir, kennari
Þorvaldur Reynisson, járnsmiður Gunnar Ólafsson, lögregluþjónn Kristbjörn Albertsson, kennari Bóas Valþórsson, bifvélavirki
Grímur Karlsson, skipstjóri Áslaug Húnbogadóttir, verslunarstjóri Sigríður Aðalsteinsdóttir, húsmóðir Óskar Böðvarsson, verkamaður
Ásmundur S. Jónsson, rafvirki Sigurjón Guðbjörnsson, fulltrúi Ólafur Magnússon, verkstjóri Þórður Gíslason, nemi
Helgi M. Sigvaldason, innkaupastjóri Eiður Vilhelmsson, pípulagningamaður Guðmundur Gestsson, verktaki Ólafur Pálsson, sjómaður
Guðmundur S. Kristjánsson, múrarameistari Ólafur Þórðarson, vélstjóri Ásbjörn Guðmundsson, pípulagningameistari Jóhann B. Guðmundsson, verkamaður
Helgi Helgason, verkamaður Kristján Konráðsson, fv.skipstjóri Karvel Ögmundsson, útgerðarmaður Árni Sigurðsson, verkamaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur (þátttakendur)
Eðvald Bóasson
Erna Guðmundsdóttir
Guðjón Helgason
Hilmar Þórarinsson
Hreinn Óskarsson
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Áki Gränz 88 246
2. Ingvar Aðalsteinsson 58 130 262
3. Ingvar Jóhannsson 84 128 167 223
4. Júlíus Rafnsson 58 96 139 186 226
5. Helga Óskarsdóttir 239
6. Karl Sigtryggsson
7. Ingólfur Bárðarson
8. Árdís Tómasdóttir
9. Ólafur Júlíusson
366 greiddu atkvæði. Auðir og ógildir 24.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið 13.5.1978, Dagblaðið 6.2.1978, 17.2.1978, 28.4.1978, 19.5.1978, Morgunblaðið 7.2.1978, 27.4.1978, Tíminn 10.5.1978, Vísir 3.2.1978 og 2.5.1978.