Grindavík 2014

Í framboði voru fjórir listar. B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, G-listi Grindvíkinga og S-listi Samfylkingar.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Listi Grindvíkinga hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Samfylking hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Grindavík

Grindavík Atkv. % F. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 332 23,50% 2 -10,22% -1
D-listi Sjálfstæðisflokkur 605 42,82% 3 22,03% 2
G-listi Listi Grindvíkinga 246 17,41% 1 -7,15% -1
S-listi Samfylking 230 16,28% 1 0,62% 0
V-listi Vinstrihreyfingin grænt framboð -5,27% 0
Samtals gild atkvæði 1.413 100,00% 7
Auðir og ógildir 52 3,55%
Samtals greidd atkvæði 1.465 73,58%
Á kjörskrá 1.991
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Hjálmar Hallgrímsson (D) 605
2. Bryndís Gunnlaugsdóttir Holm (B) 332
3. Guðmundur Pálsson (D) 303
4. Kristín María Birgisdóttir (G) 246
5. Marta Sigurðardóttir (S) 230
6. Jóna Rut Jónsdóttir (D) 202
7. Ásrún Helga Kristinsdóttir (B) 166
Næstir inn vantar
Þórunn Svava Róbertsdóttir (D) 60
Ómar Örn Sævarsson (G) 87
Magnús Andri Hjaltason (S) 103

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Bryndís Gunnlaugsdóttir, bæjarfulltrúi og lögfræðingur 1. Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður
2. Ásrún Kristinsdóttir, kennari og deildarstjóri 2. Guðmundur Pálsson, tannlæknir
3. Páll Jóhann Pálsson, bæjarfulltrúi, alþingismaður og bóndi 3. Jóna Rut Jónsdóttir, grunnskólakennari
4. Hjörtur Waltersson, framkvæmdastjóri 4. Þórunn Svava Róbertsdóttir, framhaldsskólakennari
5. Ágústa Inga Sigurgeirsdóttir, gjaldkeri 5. Sigurður Guðjón Gíslason, viðskiptafræðingur
6. Hilmar E. Helgason, skipstjóri 6. Klara Halldórdóttir, sölustjóri
7. Erla Ósk Wissler Pétursdóttir, framkvæmdastjóri 7. Ómar Davíð Ólafsson, atvinnurekandi
8. Guðmundur Grétar Karlsson, framhaldsskólakennari 8. Jón Emil Halldórsson, byggingartæknifræðingur
9. Sæbjörg María Erlingsdóttir, leiðbeinandi 9. Gunnar Ari Harðarson, sjómaður
10. Anton Kristinn Guðmundsson, matreiðslumaður 10. Birgitta Káradóttir, viðskiptafræðingur
11. Eva Björg Sigurðardóttir, snyrtifræðingur 11. Magnús Bjarni Pétursson, vaktstjóri
12. Hörður Sigurðsson, sjómaður 12. Berta Grétarsdóttir, nddari
13. Unnar Á. Magnússon, vélsmiður 13. Kristín Gísladóttir, grunnskólakennari
14. Sæbjörg M. Vilmundsdóttir, heldri borgari 14. Vilhjálmur Árnason, alþingismaður
G-listi Grindvíkinga S-listi Samfylkingar
1. Kristín María Birgisdóttir, kennari og bæjarfulltrúi 1. Marta Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi og söluráðgjafi
2. Ómar Örn Sævarsson, vakstjóri 2. Magnús Andri Hjaltason, sölustjóri
3. Lovísa H. Larsen, kennari 3. Viktor Scheving Ingvarsson, skipstjóri
4. Dagbjartur Willardsson, skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi 4. Valgerður Jennýardóttir, leiðbeinandi
5. Aníta Björk Sveinsdóttir, sjúkraliði 5. Sigurður Enoksson, bakari
6. Nökkvi Harðarson, nemi 6. Sigríður Jnsdóttir, leikskáld og mannfræðingur
7. Anna Sigríður Jónsdóttir, sjúkraliði 7. Páll Þorbjörnsson, fiskeldisstjóri
8. Gunnar Baldursson, sjúkraflutningamaður 8. Sigurður A. Kristmundsson, hafnarstjóri
9. Þorgerður Elíasdóttir, húsmóðir 9. Sigríður Gunnarsdóttir, háskólanemi
10. Þórir Sigfússon, nemi 10. Sigurður G. Sigurðsson, verktaki
11. Steinunn Gestsdóttir, starfsmaður á elliheimili 11. Sara Arnbjörnsdóttir, leiðbeinandi
12. Helgi Þór Guðmundsson, byggingaverkfræðingur 12. Sigurður Gunnarsson, vélstjóri
13. Tracy Vita Horne, dagforeldri 13. Albína Unndórsdóttir, leikskólakennari
14. Pétur Már Benediktsson, framkvæmdastjóri 14. Steinþór Þorvaldsson, eldri borgari

Prófkjör:

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður 185
Guðmundur Pálsson, bæjarfulltrúi 168
Jóna Rut Jónsdóttir, grunnskólakennari 144
Þórunn Svava Róbertsdóttir, þroskaþjálfi 176
Sigurður Guðjón Gíslason, viðskiptafræðingur 213
Klara Halldórsdóttir, sölustjóri 250
Aðrir:
Davíð Ómar Ómarsson, verkstjóri
Gunnar Ari Harðarson, sjómaður
Jón Emil Halldórsson, byggingatæknifræðingur