Norðurþing 2018

Í bæjarstjórnarkosningunum 2014 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 3 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur, Samfylking og félagshyggjufólk og Vinstrihreyfingin grænt framboð 2 bæjarfulltrúa hvert framboð.

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks og félagshyggjufólks, D-listi Sjálfstæðisflokks, E-listi Samfélagsins, S-listi Samfylkingar og annars félagshyggjufólks og V-listi Vinstrihreyfingarinar græns framboðs og óháðra.

Listi Framsóknarflokks og félagshyggjufólks fékk 3 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, E-listi Samfélagsins hlaut 1 bæjarfulltrúa, listi Samfylkingar og annars félagshyggjufólks 1 bæjarfulltrúa og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og óháðra 1 bæjarfulltrúa. Vinstrihreyfinguna grænt framboð og óháða vantaði 41 atkvæði til að ná inn sínum öðrum manni á kostnað þriðja manns Framsóknarflokks. Samfylkinguna vantaði 51 atkvæði og E-lista Samfélagsins 56 atkvæði til þess sama.

Úrslit

Norðurþing

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur o.fl. 418 26,39% 3 -0,69% 1
D-listi Sjálfstæðisflokkur 477 30,11% 3 2,49% 0
E-listi Listi samfélagsins 223 14,08% 1 14,08% 1
S-listi Samfylkingin o.fl. 228 14,39% 1 -4,16% -1
V-listi Vinstri grænir og óháðir 238 15,03% 1 -11,72% -1
Samtals 1.584 100,00% 9
Auðir seðlar 52 3,15%
Ógildir seðlar 14 0,85%
Samtals greidd atkvæði 1.650 78,01%
Á kjörskrá 2.115

Útstrikanir:

Framsókn og félagshyggjufólk: Hjálmar Bogi Hafliðason 8, Hrund Ásgeirsdóttir 1, Bergur Elías Ágústsson 10, Bylgja Steingrímsdóttir 4, Heiðar Hrafn Halldórsson 2, Lilja Skarphéðinsdóttir 1, Sigursveinn Hreinsson 2, Eva Matthildur Benediktsdóttir 1, Jónas Þór Viðarsson 1.
Sjálfstæðisflokkur: Kristján Þór Magnússon 1, Helena Eydís Ingólfsdóttir 4, Örlygur Hnefill Örlygsson 17, Heiðbjört Þóra Ólafsdóttir 1, Birna Ásgeirsdóttir 7, Hilmar Kári Þráinsson 1, Elísa Elmarsdóttir 1 og Olga Gísladóttir 1.
E-listi Samfélagsins: Guðbjartur Ellert Jónsson 6 og Kristján Friðrik Sigurðsson 1.
Samfylkingin: Silja Jóhannesdóttir 3, Benóný Valur Jakobsson 4 og Bjarni Páll Vilhjálmsson 1.
Vinstri græn og óháð: Óli Halldórsson 1, Kolbrún Ada Gunnarsdóttir 1, Berglind Hauksdóttir 2, Sif Jóhannesdóttir 1, Guðmundur H. Halldórsson 1, Röðull Reyr Kárason 1, Nanna Steina Höskuldsdóttir 1, Stefán L. Rögnvaldsson 1, Aldey Traustadóttir 1, Guðrún Sædís Harðardóttir 1, Selmdís Þráinsdóttir 2, Aðalbjörn Jóhannsson 1, Jóna Birna Óskarsdóttir 1, Aðalsteinn Örn Snæþórsson 1, Sólveig Mikaelsdóttir 1, Trausti Aðalsteinsson 1 og Þórhildur Sigurðardóttir 1.
Kjörnir fulltrúar
1. Kristján Þór Magnússon (D) 477
2. Hjálmar Bogi Hafliðason (B) 418
3. Helena Eydís Ingólfsdóttir (D) 239
4. Óli Halldórsson (V) 238
5. Silja Jóhannesdóttir (S) 228
6. Guðbjartur Ellert Jónsson (E) 223
7. Hrund Ásgeirsdóttir (B) 209
8. Örlygur Hnefill Örlygsson (D) 159
9. Bergur Elías Ágústsson (B) 159
Næstir inn: vantar
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir (V) 41
Benóný Valur Jakobsson (S) 51
Hafrún Olgeirsdóttir (E) 56
Heiðbjörg Þóra Ólafsdóttir (D) 81

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks og félagshyggjufólks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari 1. Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri
2. Hrund Ásgeirsdóttir, kennari 2. Helena Eydís Ingólfsdóttir, verkefnastjóri
3. Bergur Elías Ágústsson, verkefnastjóri 3. Örlygur Hnefill Örlygsson,bæjarfulltrúi og leikskólaleiðbeinandi
4. Bylgja Steingrímsdóttir, sjúkraliði 4. Heiðbjörg Þóra Ólafsdóttir, garðyrkjubóndi
5. Heiðar Hrafn Halldórsson, ferðamálafræðingur 5. Birna Ásgeirsdóttir, starfsmaður Þekkingarseturs
6. Eiður Pétursson, vélfræðingur 6. Kristinn Jóhann Lund, húsasmiður
7. Lilja Skarphéðinsdóttir, ljósmóðir 7. Stefán Jón Sigurgeirsson, sveitarstjórnarfulltrúi og fjármálastjóri
8. Aðalgeir Bjarnason, sjómaður 8. Jóhanna S. Kristjánsdóttir, verkefnastjóri hjúkrunar
9. Hróðný Lund, félagsmálastjóri 9. Hilmar Kári Þráinsson, bóndi
10.Sigursveinn Hreinsson, múrari 10.Karólína Kristín Gunnlaugsdóttir, viðskiptafræðingur
11.Gísli Þór Briem, sjálfstæður atvinnurekandi 11.Sigurgeir Höskuldsson, vöruþróunarstjóri og matvælafræðingur
12.Jana Björg Róbertsdóttir, leikskólaliði 12.Hugrún Elva Þorgeirsdóttir, fiskvinnslukona
13.Unnsteinn Ingi Júlíusson, læknir 13.Oddur Vilhelm Jóhannsson, útgerðarmaður
14.Eva Matthildur Benediktsdóttir, nemi 14.Katarzyna Maria Cieslukowska, starfsmaður hjá Hvammi
15.Sigríður Benediktsdóttir, bankastarfsmaður 15.Sigurjón Steinsson, framkvæmdastjóri
16.Jónas Þór Viðarsson, bóndi 16.Elísa Björk Elmarsdóttir, bókari
17.Áslaug Guðmundsdóttir, íþróttakennari 17.Arnar Guðmundsson, ráðgjafi
18.Gunnlaugur Stefánsson, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 18.Olga Gísladóttir, bæjarfulltrúi og verkstjóri
E-listi Samfélagsins S-listi Samfylkingar og annars félagshyggjufólks
1. Guðbjartur Ellert Jónsson, viðskiptafræðingur 1. Silja Jóhannesdóttir, verkefnastjóri
2. Hafrún Olgeirsdóttir, lögfræðingur 2. Benóný Valur Jakobsson, verslunarmaður
3. Kristján Friðrik Sigurðsson, fiskeldisstjóri 3. Bjarni Páll Vilhjálmsson, ferðaþjónustubóndi
4. Elís Orri Guðbjartsson, alþjóðastjórnmálafræðingur 4. Ágústa Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur
5. Davíð Þórólfsson, húsasmiður 5. Jóna Björk Gunnarsdóttir, mannfræðingur
6. Arna Ýr Arnarsdóttir, skrifstofu- og fjármálastjóri 6. Jónas Hreiðar Einarsson, rafvirki
7. Þorgrímur Jónsson, atvinnubílstjóri 7. Rebekka Ásgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur
8. Unnur Sigurðardóttir, grunnskólakennari 8. Kjartan Páll Þórarinsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi
9. Hafþór Hermannsson, nemi 9. Berglind Pétursdóttir, viðskiptafræðingur
10.Ásta Hermannsdóttir, vörustjóri 10.Gunnar Illugi Sigurðsson, hljómlistarmaður
11.Jónas Emilsson, veitingamaður 11.Bryndís Sigurðarsdóttir, verkefnastjóri
12.Þorgrímur Jóel Þórðarson, skipstjóri 12.Guðmundur Árni Stefánsson, nemi
13.Bergur Jónmundsson, bankastarfsmaður 13.Ruth Ragnarsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri
14.Sigríður Axelsdóttir, veitingastjóri 14.Jónas Friðrik Guðnason, bókavörður
15.Björn Sigurðsson, framkvæmdastjóri 15.Jóna Björg Arnarsdóttir, förðunarfræðingur og verslunareigandi
16.Svava Hlín Arnarsdótir, framkvæmdastjóri 16.Þorgrímur Sigurjónsson, verkamaður
17.Sveinn Birgir Hreinsson, húsvörður 17.Guðrún Kristinsdóttir, grunnskólakennari
18.Guðmundur A. Hólmgrímsson, útgerðarmaður 18.Hrólfur Þórhallsson, skipstjóri
V-listi Vinstri grænna og óháðra
1. Óli Halldórsson, forstöðumaður og formaður byggðaráðs 10.Guðrún Sædís Harðardóttir, grunnskólakennari
2. Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, grunnskólakennari 11.Selmdís Þráinsdóttir, íþrótta- og heilsufræðingur
3. Berglind Hauksdóttir, leikskólakennari 12.Silja Rún Stefánsdóttir, bústjóri
4. Sif Jóhannesdóttir, forstöðumaður og sveitarstjórnafulltrúi 13.Aðalbjörn Jóhannsson, verkamaður
5. Guðmundur H. Halldórsson, málarameistari 14.Jóna Birna Óskarsdóttir, leikskólaleiðbeinandi
6. Röðull Reyr Kárason, þjónustufulltrúi 15.Aðalsteinn Örn Snæþórsson, líffræðingur
7. Nanna Steina Höskuldsdóttir, verkefnastjóri og bóndi 16.Sólveig Mikaelsdóttir, sérkennsluráðgjafi
8. Stefán L. Rögnvaldsson, bóndi 17.Trausti Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri
9. Aldey Traustadóttir, hjúkrunarfræðingur 18.Þórhildur Sigurðardóttir, kennari