Bolungarvík 1954

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og óháðir, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur og óháðir. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hélt þannig meirihluta sínum. Alþýðuflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann og tapaði einum. Framsóknarflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann eins og 1950. Sósíalistaflokkur og óháðir hlutu 1 hreppsnefndarmann en þeir buðu ekki fram 1950.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 70 20,59% 1
Framsóknarfl.og óháðir 47 13,82% 1
Sjálfstæðisflokkur 179 52,65% 4
Sósíalistafl.og óháðir 44 12,94% 1
Samtals gild atkvæði 340 100,00% 7
Auðir og ógildir 30 8,11%
Samtals greidd atkvæði 370 89,81%
Á kjörskrá 412
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kristján Ólafsson (Sj.) 179
2. Guðmundur Kristjánsson (Sj.) 90
3. Ingimundur Stefánsson (Alþ.) 70
4. Þorkell E. Jónsson (Sj.) 60
5. Þórður Hjaltason (Fr./Óh.) 47
6. Einar Guðfinsson (Sj.) 45
7. Ágúst Vigfússon (Sós./Óh.) 44
Næstir inn vantar
Steinn Emilsson (Alþ.) 19
Hálfdán Einarsson (Sj.) 40
(Fr.) 42

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur og óháðir Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur og óháðir
Ingimundur Stefánsson, kennari Þórður Hjaltason, stöðvarstjóri Kristján Ólafsson, bóndi Ágúst Vigfússon, kennari
Steinn Emilsson, sparisjóðsstjóri Henrik Linnet, héraðslæknir Guðmundur Kristjánsson, bókari Gunnar Sigtryggsson, rafvirki
Kristján Finnbjörnsson, málari Guðmundur Magnússon, bóndi Þorkell E. Jónsson, bifreiðastjóri Hávarður Olgeirsson, sjómaður
Kristján Þorgilsson, vélstjóri Sigurgeir Falsson, fiskkaupmaður Einar Guðfinnsson, útgerðarmaður Gísli Valdimarsson, verkamaður
Gestur Pálmason, iðnnemi Guðmundur Sveinbjörnsson, sjómaður Hálfdán Einarsson, skipstjóri
Hólmfríður Hafliðadóttir, frú Benjamín Eiríksson, sjómaður Ósk Ólafsdóttir, frú
Hafliði Hafliðason, skósmiður Kristján Júlíusson, kennari Benedikt Þ. Benediktsson, fulltrúi
Þorkell Sigmundsson, sjómaður Jón Þórarinsson, smiður Högni Pétursson, bóndi
Valborg Guðmundsdóttir, frú Elías Ketilsson, sjómaður Halldór Halldórsson, verkstjóri
Páll Sólmundarson, form.Verkalýðsfélagsins Kjartan Guðjónsson, verkamaður Guðmunda Pálsdóttir, frú
Sigurður Þorláksson, verkamaður Jónas Halldórson, bóndi Bernódus Halldórsson, framkvæmdastjóri
Guðrún Hjálmarsdóttir, frú Ólafur Magnússon, verkamaður Sveinbjörn Rögnvaldsson, verkamaður
Sigurður E. Friðriksson, útibússtjóri Páll J. Pálsson, bóndi Valtýr Sigurðsson, vélsmiður
Benóný Sigurðsson, verkamaður Bjarni Eiríksson, kaupmaður Sigurgeir Sigurðsson


Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 9.1.1954, 19.1.1954, 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Ísfirðingur 12.1.1954, 
Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 5.1.1954, 2.2.1954, Tíminn 2.2.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954, Vesturland 5.1.1954 og Þjóðviljinn 12.1.1954, 2.2.1954.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: