Stokkseyri 1954

Í framboði voru listi Verkalýðsfélagsins Bjarma, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og listi Óháðra verkamanna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn og bætti við sig einum. Listi Verkalýðsfélagsins hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði tveimur. Listi Óháðra verkamanna hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Verkalýðsfél.Bjarmi 63 20,45% 1
Framsóknarflokkur 97 31,49% 2
Sjálfstæðisflokkur 101 32,79% 3
Óháðir verkamenn 47 15,26% 1
Samtals gild atkvæði 308 100,00% 7
Auðir og ógildir 3 0,96%
Samtals greidd atkvæði 311 92,56%
Á kjörskrá 336
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Magnús Sigurðsson (Sj.) 101
2. Sigurgrímur Jónsson (Fr.) 97
3. Helgi Sigurðsson (Verk.) 63
4. Bjarnþór Bjarnason (Sj.) 51
5. Gísli Gíslason (Fr.) 49
6. Óskar Sigurðsson (Óh.v.) 47
7. Jón Magnússon (Sj.) 34
Næstir inn vantar
Sighvatur Einarsson (Fr.) 5
Frímann Sigurðsson (Verk.) 6
(Óh.v.) 22

Framboðslistar

Verkalýðsfélagið Bjarmi Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Óháðir verkamenn
Helgi Sigurðsson, skipstjóri Sigurgrímur Jónsson, Holti Magnús Sigurðsson, bústjóri Óskar Sigurðsson
Frímann Sigurðsson, verkamaður Gísli Gíslason, verkamaður, Sætúni Bjarnþór Bjarnason, bóndi
Svavar Karlsson, skipstjóri Sighvatur Einarsson, bóndi, Tóttum Jón Magnússon, kaupmaður
Haraldur Júlíusson, verkamaður Andrés Markússon, bóndi, Grímsfjósum Ásgeir Eiríksson, kaupmaður
Björgvin Jósteinsson, kennari Steinþór Jasonarson, verkamaður, Ásgarði Símon Sturlaugsson, verkamaður
Ólafur Þorsteinsson, verkamaður Tómas Karlsson, sjómaður
Jón Þórir Ingimundarson, trésmiður Steingrímur Jónsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 29.12.1953, 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 31.12.1953, 2.2.1954, Tíminn 15.1.1954, 2.2.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954 og Þjóðviljinn 24.12.1953, 2.2.1954.