Ólafsfjörður 1954

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og hlaut þar með hreinan meirihluta. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og Sósíalistaflokkur 1 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkurinn tapaði sínum bæjarfulltrúa en vantaði aðeins fjögur atkvæði til að halda honum.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 49 11,14% 0
Framsóknarflokkur 116 26,36% 2
Sjálfstæðisflokkur 210 47,73% 4
Sósíalistaflokkur 65 14,77% 1
Samtals gild atkvæði 440 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 13 2,87%
Samtals greidd atkvæði 453 87,45%
Á kjörskrá 518
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ásgrímur Hartmannsson (Sj.) 210
2. Gottlieb Halldórsson (Fr.) 116
3. Jakob Ágústsson (Sj.) 105
4. Þorvaldur Þorsteinsson (Sj.) 70
5. Hartmann Pálsson (Sós.) 65
6. Stefán Ólafsson (Fr.) 58
7. Sigvaldi Þorvaldsson (Sj.) 53
Næstir inn vantar
Sigurður Guðjónsson (Alþ.) 4
Víglundur Nikulásson (Sós.) 41
Ármann Þórðarson (Fr.) 42

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Sigurður Guðjónsson, bæjarfógeti Gottlieb Halldórsson, bóndi Ásgrímur Hartmannsson, bæjarstjóri Hartmann Pálsson, sunlaugarvörður
Sigurður R. Ingimundarson, bifreiðastjóri Stefán Ólafsson, verkamaður Jakob Ágústsson, rafveitustjóri Víglundur Nikulásson, verkamaður
Hulda Kristjánsdóttir, frú Ármann Þórðarson, bóndi Þorvaldur Þorsteinsson, verslunarmaður Halldór Kristinsson
Magnús Ingimundarson, verslunarstjóri Nývarð Jónsson, bóndi Sigvaldi Þorleifsson, útgerðarmaður Sveinn Jóhannesson, verkamaður
Gísli Gíslason, skipstjóri Steingrímur Baldvinsson, verkamaður Magnús Gamalíelsson, útgerðarmaður Sigursteinn Magnússon, skólastjóri
Sæmundur Jónsson, skipstjóri Olgeir Gottliebsson, Sigurður Guðmundsson, sjómaður Auður Jónsdóttir, frú
Árni Gunnlaugsson, sjómaður Petrea Jóhannsdóttir, ljósmóðir Sigurður Baldvinsson, framkvæmdastjóri Kristinn Stefánsson, sjómaður
Jón Ingimarsson, verkamaður Guðmundur Þór Benediktsson, bæjarfógetafulltr.
Trausti Árnason, sjómaður Páll J. Þorsteinsson, verkamaður
Bernharð Ólafsson, vélstjóri Jón Ólafsson, sjómaður
Helgi Gíslason, verkamaður Sigurbjörn Finnur Björnsson, bóndi
Gunnar Björnsson, sjómaður Jón St. R. Magnússon, verkamaður
Þorsteinn U. Einarsson, vélstjóri Gunnar Björnsson, sjómaður
Ólafur Sæmundsson, verkamaður Sigmundur Jónsson, málarameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 10.1.1954, Dagur 13.1.1954, Íslendingur 20.1.1954, Morgunblaðið 17.1.1954 og Þjóðviljinn 7.1.1954.

%d bloggurum líkar þetta: