Strandabyggð 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru J-listi Félagshyggjufólks og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.Þess má geta að oddvitar listanna eru bræður.

Listi Félagshyggjufólks hélt meirihluta sínum og fékk 3 sveitarstjórnarfulltrúa og Vinstri grænir 2.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
J-listi 129 3 50,79% 0 -10,23% 3 61,02%
V-listi 125 2 49,21% 2 49,21%
H-listi -2 -38,98% 2 38,98%
254 5 100,00% 5 100,00%
Auðir 19 6,96%
Ógildir 0 0,00%
Greidd 273 72,41%
Kjörskrá 377
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Jón Gísli Jónsson (J) 129
2. Jón Jónsson (V) 125
3. Ásta Þórisdóttir, (J) 65
4. Katla Kjartansdóttir (V) 63
5. Bryndís Sveinsdóttir (J) 43
 Næstur inn:
vantar
Viðar Guðmundsson (V) 5

Framboðslitar

J-listi Félagshyggjufólks

1 Jón Gísli Jónsson Kópnesbraut 21 Verkamaður
2 Ásta Þórisdóttir Höfðagötu 2 Grunnskólakennari
3 Bryndís Sveinsdóttir Lækjartúni 19 Skrifstofumaður
4 Ingibjörg Benediktsdóttir Vitabraut 1 Snyrtifræðingur og húsmóðir
5 Sverrir Guðbrandsson Víkurtúni 2 Verkstjóri
6 Rúna Stína Ásgrímsdóttir Borgabraut 1 Lífeindafræðngur
7 Valgeir Örn Kristjánsson Bröttugötu 4 Húsasmiður
8 Ingibjörg Sigurðardóttir Lækjartúni 22 Þjónustufulltrúi
9 Jóhann Lárus Jónsson Vesturtúni 2 Húsasmiður
10 Ingibjörg Emilsdóttir Borgabraut 19 Grunnskólakennari

V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs

1 Jón Jónsson Kirkjuból Menningarfulltrúi
2 Katla Kjartansdóttir Miðtúni 13 Þjóðfræðingur
3 Viðar Guðmundsson Miðhúsum Bóndi og tónlistarmaður
4 Kristjana Eysteinsdóttir Lækjartúni 18 Grunnskólakennaranemi
5 Þorsteinn Paul Newton Lækjartúni 17 Rekstrarstjóri
6 Dagrún Magnúsdóttir Laugarholti Bóndi
7 Matthías Sævar Lýðssn Húsavík Bóndi
8 Guðrún Guðfinnsdóttir Borgabraut 13 Leikskólastjóri
9 Arnar Snæberg Jónsson Vitabraut 21 Framkvæmdastjóri og háskólanemi
10 Rósmundur Númason Víkurtúni 10 Vélstjóri

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Kosningavefur Innanríkisráðuneytisins

%d bloggurum líkar þetta: