Kaldrananeshreppur 1994

Einn listi kom fram, listi Sameinaðra kjósenda og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 103.

Listi Sameinaðra kjósenda
Guðmundur Björgvin Magnússon, útibússtjóri
Óskar Torfason, vélgæslumaður
Guðbrandur Sverrisson, bóndi
Jenný Jónsdóttir, húsmóðir og póstmaður
Sunna J. Einarsdóttir, húsmóðir og skrifstofustúlka

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 9.5.1994 og Morgunblaðið 31.5.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: