Akureyri 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru A-listi Bæjarlistans sem bauð fram í fyrsta skipti, B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, L-listi Lista fólksins, S-listi Samfylkingarinnar, V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Úrslit urðu þau að Listi fólksins fékk 6 bæjarfulltrúa, bætti við sig 5 og fékk hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Öll hin framboðin fengu 1 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn tapaði þremur bæjarfulltrúum, Samfylkingin tapaði tveimur bæjarfulltrúum og Vinstri grænir tapaði einum bæjarfulltrúa.

Skömmu eftir kosningar sagði Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks af sér. Við tók varamaður hennar Ólafur Jónsson. Hermann Jón Tómasson bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar baðst lausnar sem bæjarfulltrúi í ágúst 2012 og tók Logi Már Einarsson sæti hans.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
A-listi 799 1 8,69% 1 8,69%
B-listi 1.177 1 12,79% 0 -2,59% 1 15,38%
D-listi 1.220 1 13,26% -3 -18,53% 4 31,80%
L-listi 4.142 6 45,03% 5 35,26% 1 9,77%
S-listi 901 1 9,79% -2 -13,81% 3 23,60%
V-listi 960 1 10,44% -1 -5,80% 2 16,23%
O-listi 0 -3,22% 0 3,22%
9.199 11 100,00% 11 100,00%
Auðir 310 3,25%
Ógildir 28 0,29%
Greidd 9.537 74,64%
Kjörskrá 12.777
Bæjarfulltrúar
1. Geir Kristinn Aðalsteinsson (L) 4.142
2. Halla Björk Reynisdóttir (L) 2.071
3. Oddur Helgi Halldórsson (L) 1.381
4. Sigrún Björk Jakobsdóttir (D) 1.220
5. Guðmundur B. Guðmundsson (B) 1.177
6. Tryggvi Gunnarsson (L) 1.036
7. Andrea Hjálmsdóttir (V) 960
8. Hermann Jón Tómasson (S) 901
9. Hlín Bolladóttir (L) 828
10.Sigurður Guðmundsson (A) 799
11.Inda Björk Gunnarsdóttir (L) 690
 Næstir inn:
vantar
Ólafur Jónsson (D) 171
Petrea Ósk Sigurðardóttir (B) 214
Edward H. Huijbens (V) 431
Sigrún Stefánsdóttir (S) 490
Anna Hildur Guðmundsdóttir (A) 592

Framboðslistar:

A-listi Bæjarlistans

1 Sigurður Guðmundsson Helgamagrastræti 26 Verslunarmaður
2 Anna Hildur Guðmundsdóttir Stapasíðu 17 A Dagskrárstjóri SÁÁ
3 Gísli Aðalsteinsson Munkaþverárstræti 14 Hagfræðingur
4 Helgi Vilberg Hermannsson Kaupvangsstræti 14 Skólastjóri
5 Sunna Björg Birgisdóttir Gránufélagsgötu 33 Starfsmaður Flugfélags Íslands
6 Sif Sigurðardóttir Laxagötu 6 Háskólanemi
7 Jóhann Gunnar Sigmarsson Hjallalundi 3 D Stjórnmálafræðingur
8 Sigurbjörg Árnadóttir Lækjargötu 4 Verkefnastjóri
9 Matthías Rögnvaldsson Vanabyggð 10 D Tæknistjóri
10 Anna Guðný Júlíusdóttir Munkaþverárstræti 14 Lögfræðingur
11 Sigurður Aðils Guðmundsson Stekkjargerði 4 Sölustjóri
12 Pálmi Gunnarsson Stórholti 16 Tónlistarmaður
13 Margrét Dóra Eðvarðsdóttir Kotárgerði 8 Dagforeldri
14 Stefán Þór Friðriksson Smárahlíð 4 E Fimleikaþjálfari
15 Guðlaug Sigurðardóttir Grænugötu 4 Skrifstofukona
16 Bogi Sigurbjörn Kristjánsson Keilusíðu 4 I Háskólanemi
17 Aðalheiður Ingadóttir Oddagötu 7 A Matráður
18 Guðmundur Egill Erlendsson Eiðsvallagötu 7 A Heimskautaréttarfr.
19 Jón Einar Jóhannssson Ránargötu 5 Smiður
20 Sathiya Moorthy Muthuvel Þórunnarstræti 112 Veitingamaður
21 Emilía Guðgeirsdóttir Byggðavegi 103 Hárgreiðslumeistari
22 Gunnlaug Heiðdal Þingvallastræti 26 Ellilífeyrisþegi

B-listi Framsóknarflokksins

1 Guðmundur Baldvin Guðmundsson Borgarhlíð 6 A Skrifstofustjóri
2 Petrea Ósk Sigurðardóttir Engimýri 10 Leikskólakennari
3 Sigfús Karlsson Dalsgerði 2 B Framkvæmdastjóri
4 Erlingur Kristjánsson Löngumýri 9 Forstöðumaður
5 Guðlaug Kristinsdóttir Tröllagili 12 Viðskiptafræðingur
6 Sigríður Bergvinsdóttir Lönguhlíð 6 Hársnyrtimeistari
7 Hannes Karlsson Vanabyggð 4 D Framkvæmdastjóri
8 Birkir Örn Pétursson Austurbyggð 12 Nemi
9 María Ingadóttir Kambsmýri 14 Launafulltrúi
10 Tryggvi Már Ingvarsson Hafnarstræti 88 Deildarstjóri
11 Gerður Jónsdóttir Sunnuhlíð 6 Nemi
12 Valdimar Pálsson Miðholti 6 Viðskiptastjóri
13 Elva Sigurðardóttir Vaðlatúni 1 Veitingamaður
14 Sigurður Karl Jóhannsson Hafnarstræti 45 Búfræðingur
15 Anna Kristín Þórhallsdóttir Hamarstíg 24 Læknir
16 Þór Vilhjálmsson Gerðubergi Sjómaður
17 Regína Helgadóttir Stórholti 11 Bókari
18 Klemenz Jónsson Tungusíðu 19 Húsasmiður og dúkalagningamaður
19 Hanna Gunnur Sveinsdóttir Steinahlíð 5 D Húsmóðir
20 Óskar Ingi Sigurðsson Áshlíð 12 Kennari VMA
21 Kristín Brynjarsdóttir Huldugili 59 Starfsmaður í ummönnun
22 Jóhannes Gunnar Bjarnason Grundargerði 1 D Íþróttakennari

D-listi Sjálfstæðisflokksins

1 Sigrún Björk Jakobsdóttir Austurbyggð 14 Forseti bæjarstjórnar
2 Ólafur Jónsson Espilundi 6 Héraðsdýralæknir og bæjarfulltrúi
3 Njáll Trausti Friðbertsson Vörðutúni 8 Flugumferðarstjóri og viðskiptafr.
4 Anna Guðný Guðmundsdóttir Brekkusíðu 11 Iðjuþjálfi og háskólanemi
5 Björn Ingimarsson Víkurgili 3 Hagfræðingur
6 María H. Marinósdóttir Skarðshlíð 31 F Svæðisstjóri
7 Jóna Jónsdóttir Jörfabyggð 10 Starfsmannastjóri
8 Davíð Kristinsson Hlíðargötu 10 Heilsuþjálfari
9 Ragnar Sigurðsson Borgarsíðu 33 Laganemi og formaður FSHA
10 Unnsteinn Jónsson Steinahlíð 6 C Verksmiðjustjóri
11 Kolbrún Sigurgeirsdóttir Tónatröð 1 Grunnskólakennari
12 Kristinn Frímann Árnason Austurvegi 8 Bústjóri
13 Huld S. Ringsted Dalsgerði 3 F Verslunarrekandi
14 Svavar Hannesson Vallartúni 5 Vátryggingaráðgjafi
15 Kristín Halldórsdóttir Klettaborg 8 íb. 202 Gæðastjóri
16 Baldvin Valdemarsson Hindarlundi 1 Viðskiptafræðingur
17 Anna Jenný Jóhannsdóttir Hrísalundi 4 A Laganemi
18 Árni Bergmann Pétursson Espilundi 17 Rafvirkjameistari
19 Bjarni S. Jónasson Kringlumýri 6 Starfsmannastjóri
20 Haukur Ásgeirsson Kjarnagötu 12 íb. 308 Matreiðslunemi og fyrrv. sjómaður
21 María Sigurbjörnsdóttir Beykilundi 12 Meinatæknir
22 Gunnar Ragnars Eikarlundi 26 Fyrrv. framkvæmdastjóri

L-listi Listi fólksins

1 Geir Kristinn Aðalsteinsson Huldugil 48 Rekstrarstjóri
2 Halla Björk Reynisdóttir Brekkugata 27 B Flugumferðarstjóri
3 Oddur Helgi Halldórsson Höfðahlíð 10 Blikksmíðameistari
4 Tryggvi Gunnarsson Grundargerði 6 H Sölumaður
5 Hlín Bolladóttir Sunnuhlíð 11 Kennari
6 Inda Björk Gunnarsdóttir Drekagili 24 Leikskólakennari
7 Sigmar Arnarson Sunnuhlíð 19 D Norðurslóðarfræðingur
8 Silja Dögg Baldursdóttir Bjarkarlundi 5 íb. 101 Nemi HA
9 Víðir Benediktsson Miðholti 2 Blikksmíðanemi
10 Sigurveig S. Bergsteinsdóttir Vestursíða 10 E Frekari liðveisla
11 Helgi Snæbjarnarson Arnarsíða 4 D Pípulagningarmaður
12 Sigríður María Hammer Pílutúni 2 Viðskiptafræðingur
13 Brynjar Davíðsson Skarðshlíð 9 H Sölumaður
14 Nói Björnsson Holtagötu 8 Skrifstofumaður
15 Herdís Regína Arnórsdóttir Bakkasíðu 8 Dagforeldri
16 Oddur Grétarsson Móasíðu 6 C Nemi
17 Þorvaldur Sigurðsson Klettaborg 10 íb. 102 Netagerðarmaður
18 Þóroddur Hjaltalín Huldugili 30 Ráðgjafi
19 Ómar Ólafsson Drekagili 20 Tækjamaður
20 Hulda Stefánsdóttir Skarðshlíð 7 Bókari
21 Jóhann Steinar Jónsson Furulundi 9 B Matreiðslumeistari
22 Halldór Árnason Lindasíðu 4 íb. 501 Skósmiður

S-listi Samfylkingarinnar

1 Hermann Jón Tómasson Helgamagrastræti 20 Bæjarstjóri
2 Sigrún Stefánsdóttir Steinahlíð 5 I Sölu- og þjónustufulltrúi  og bæjarfulltrúi
3 Logi Már Einarsson Klettaborg 21 Arkitekt
4 Ragnar Sverrisson Áshlíð 11 Kaupmaður
5 Helena Þ. Karlsdóttir Háalundi 1 Lögfræðingur
6 Valdís Anna Jónsdóttir Skarðshlíð 29 B Þjónustufulltrúi
7 Árni Óðinsson Valagili 23 Tæknifulltrúi
8 Linda María Ásgeirsdóttir Hólabraut 20 Ferðamálafulltrúi
9 Þorlákur Axel Jónsson Þrumutúni 3 Framhaldsskólakennari
10 Steinunn Heba Finnsdóttir Furulundi 4 H Framkvæmdastjóri
11 Rúnar Sigtryggsson Vættagili 18 Rekstrarstjóri
12 Sædís Gunnarsdóttir Akurgerði 1 D Verkefnastjóri
13 Guðgeir Hallur Heimisson Byggðavegi 143 Bókari
14 Guðrún Birgisdóttir Skessugili 12 Sjúkraliði
15 Kristján Eldjárn Sighvatsson Helgamagrastræti 13 Háskólanemi
16 Berglind Júlíusdóttir Langholti 19 Framhaldsskólanemi
17 Jónas Abel Mellado Litluhlíð 5 C Afgreiðslumaður
18 Helga Stefanía Haraldsdóttir Goðabyggð 2 Húsmóðir
19 Bergvin Oddsson Skarðshlíð 6 A Rithöfundur
20 Róbert Þór Jónasson Vestursíðu 20 íb. 201 Verkamaður
21 Guðbjörg Sigrún Bjarnadóttir Hjallalundi 18 íb. 401 Húsmóðir
22 Magnús Aðalbjörnsson Huldugili 6 Frv. aðstoðarskólastjóri

V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs

1 Andrea Hjálmsdóttir Ásvegi 21 Gullsmiður og félagsfræðingur
2 Edward H. Huijbens Kringlumýri 35 Forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála
3 Sóley Björk Stefánsdóttir Holtagötu 9 Fjölmiðlafræðingur
4 Jón Erlendsson Rauðumýri 7 Vegagerðarmaður
5 Daði Arnar Sigmarsson Klettastíg 4 I Laganemi
6 Kristín Sigfúsdóttir Oddeyrargötu 28 Framhaldsskólakennari
7 Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir Arnarsíðu 4 A Leikskólakennari og sundþjálfari
8 Björn Þorláksson Hrafnagilsstræti 27 Blaðamaður
9 Auður Jónasdóttir Gránufélagsgötu 27 Viðskiptafræðingur
10 Bjarni Þóroddsson Oddeyrargötu 26 Nemi
11 Guðrún Þórsdóttir Bjarmastíg 1 Nemi og talskona Aflsins
12 Wolfang Frosti Sahr Hamarstíg 10 Kennari
13 Sigmundur Sigfússon Kringlumýri 3 Læknir
14 Klara Sigríður Sigurðardóttir Hrafnagilsstræti 19 Skrifstofumaður
15 Margrét Ríkarðsdóttir Espilundi 15 Forstöðuþroskaþjálfi
16 Stefán Þór Hauksson Kjalarsíðu 8 E Laganemi
17 María Jóna Jónsdóttir Aðalstræti 17 Forstöðumaður
18 Björn Pálsson Mýrarvegi 113 íb. 103 Starfsmaður í ferðaþjónustu
19 Jana Salóme Jósepsdóttir Ljómatúni 8 Nemi
20 Ragnar Pálsson Skarðshlíð 40 F Ellilífeyrisþegi
21 Frosti Meldal Hafnarstræti 18 B Skrifstofumaður
22 Málmfríður Sigurðardóttir Skálateigi 1 íb. 410 Fv. alþingiskona

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningavefur Innanríkisráðuneytisins og fundargerð bæjarráðs Akureyrar 17.8.1012.