Vesturland 1978

Framsóknarflokkur: Halldór E. Sigurðsson var þingmaður þingmaður Mýrasýslu frá 1956.-1959 (okt) og Vesturlands frá 1959(okt). Alexander Stefánsson var þingmaður Vesturlands frá 1978.

Sjálfstæðisflokkur: Friðjón Þórðarson þingmaður Dalsýslu landskjörinn frá 1956-1959(júní) og Vesturlands frá 1967. Jósef H. Þorgeirsson var þingmaður Vesturlands landskjörinn frá 1978.

Alþýðuflokkur: Eiður Guðnason var þingmaður Vesturlands frá 1978. Bragi Níelsson var þingmaður Vesturlands landskjörinn frá 1978.

Alþýðubandalag: Jónas Árnason var þingmaður Seyðisfjarðar landskjörinn 1949-1953, þingmaður Vesturlands landskjörinn 1967-1971 og þingmaður Vesturlands kjördæmakjörinn frá 1971.

Fv.þingmenn: Ásgeir Bjarnason var þingmaður Dalasýslu frá 1949-1959(okt) og Vesturlands frá 1959(okt)-1978.

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur voru með prófkjör. Fleiri tóku þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins en kusu flokkinn í kosningunum.

Úrslit

1978 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.718 23,24% 1
Framsóknarflokkur 1.968 26,62% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.920 25,97% 1
Alþýðubandalag 1.477 19,98% 1
SFV 310 4,19% 0
Gild atkvæði samtals 7.393 100,00% 5
Auðir seðlar 138 1,83%
Ógildir seðlar 30 0,40%
Greidd atkvæði samtals 7.561 90,03%
Á kjörskrá 8.398
Kjörnir alþingismenn
1. Halldór E. Sigurðsson (Fr.) 1.968
2. Friðjón Þórðarson (Sj.) 1.920
3. Eiður Guðnason (Alþ.) 1.718
4. Jónas Árnason (Abl.) 1.477
5. Alexander Stefánsson (Fr.) 984
Næstir inn vantar
Jósef H. Þorgeirsson (Sj.) 49 Landskjörinn
Bragi Níelsson (Alþ.) 251 Landskjörinn
Skúli Alexandersson (Abl.) 492 3.vm.landskjörinn
Guðrún Lára Ásgeirsdóttir (SFV) 1.659

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Eiður Guðnason, fréttamaður, Reykjavík Halldór E. Sigurðsson, ráðherra, Borgarnesi Friðjón Þórðarson,  alþingismaður, Búðardal
Bragi Níelsson, læknir, Akranesi Alexander Stefánsson, oddviti, Ólafsvík Jósef H. Þorgeirsson, lögfræðingur, Akranesi
Gunnar Már Kristófersson, vélgæslumaður, Gufuskálum, Neshr. Dagbjört Höskuldsdóttir, skrifstofumaður, Stykkishólmi Valdimar Indriðason, framkvæmdastjóri, Akranesi
Rannveig E. Hálfdánardóttir, húsfreyja, Akranesi Steinþór Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri, Búðardal Óðinn Sigþórsson, bóndi, Einarsnesi, Borgarhreppi
Skírnir Garðarsson, sóknarprestur, Búðardal Jón Sveinsson, dómarafulltrúi, Akranesi Anton Ottesen, bóndi, Ytra-Hólmi, Innri-Akraneshreppi
Sigurþór Halldórsson, skólastjóri, Borgarnesi Jón Einarsson, prófastur, Saurbæ, Strandarhreppi Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur, Akranesi
Elínbergur Sveinsson, vélgæslumaður, Ólafsvík Ingibjörg Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur, Akranesi Egill Benediktsson, bóndi, Sauðhúsum, Laxárdalshreppi
Stefán Helgason, smiður, Grundarfirði Gísli Karlsson, yfirkennari, Hvanneyri Ármi Emilsson, sveitarstjóri, Grundarfirði
Lúðvíg Halldórsson, skólastjóri, Stykkishólmi Davíð Aðalsteinsson,, bóndi, Arnbjargarlæk, Þverárhlíðarhr. Soffía Þorgrímsdóttir, yfirkennari, Ólafsvík
Guðmundur Gíslason Hagalín, rithöfundur, Mýrum, Reykholtsdalshr. Ásgeir Bjarnason,  alþingismaður, Ásgarði, Hvammshr. Guðmundur Ólafsson, bóndi, Ytra-Felli, Fellsstrandarhreppi
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna
Jónas Árnason, rithöfundur og alþingismaður, Kópareykjum, Reykholtsdalshr. Guðrún Lára Ásgeirsdóttir, símstjóri, Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi
Skúli Alexandersson, framkvæmdastjóri, Hellissandi Hermann Jóhannesson, bóndi, Kleifum, Saurbæjarhreppi
Bjarnfríður Leósdóttir, varaform.Kvennadeildar Verkalýðsf. Akraness Herdís Ólafsdóttir, form.Kvennadeildar Verkalýðsf. Akraness
Guðmundur Þorsteinsson, bóndi, Skálpastöðum, Lundarreykjardalshr. Kristín Bjarnadóttir, kennari, Stykkishólmi
Kristjón Sigurðsson, rafvirki, Búðardal Garðar Halldórsson, starfsm.Lífeyrissj.Vesturl. Akranesi
Þórunn Eiríksdóttir, húsfreyja, Kaðalstöðum, Stafholtstungnahreppi Sveinn Jóhannesson, bóndi, Flóðatanga, Stafholtstungnahr.
Sigrún Clausen, verkakona, Akranesi Ágúst Guðmundsson, múrarameistari, Borgarnesi
Ragnar Elbergsson, sjómaður, Grundarfirði Símon Sigurmonsson, bóndi, Görðum, Staðarsveit
Einar Karlsson, form.Verkalýðsfélags Stykkishólms, Stykkishólmi Matthíldur Sófusdóttir, bréfberi, Akranesi
Olgeir Friðfinnsson, verkamaður, Borgarnesi Þorsteinn Ragnarsson, framkvæmdastjóri, Akranesi

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti
Eiður Guðnason 1.022
Guðmundur Vésteinsson 153
Ógildir seðlar 4
Samtals 1.179
Framsóknarflokkur 1. sæti 1.-2. 1-3. 1.-4.
Halldór E. Sigurðsson 1.294 1.831 2.139
Alexander Stefánsson 587 1.127 1.731
Dagbjörg Höskuldsdóttir 1.597
Steinþór Þorsteinsson 1.392
Jón Sveinsson 1.271
Jón Einarsson 951
Atkvæði greiddu 2509

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 22.11.1977 og Tíminn 29.11.1977, 30.11.1977.

%d bloggurum líkar þetta: