Seyðisfjörður 1923

Kosning á bæjarfulltrúum í stað þeirra Einars Metúsalemssonar, Jóns Sigurðssonar og Karls Finnbogasonar.

Seyðisfj1923

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
Alþýðuflokkur 154 59,46% 2
B-listi 105 40,54% 1
Samtals 259 100,00% 3
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Karl Finnbogason (A) 154
2. Ottó Wathne (B) 105
3. Jón Sigurðsson (A) 77
Næstur inn vantar
Sig. Arngrímsson (B) 50

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Borgaralisti
Karl Finnbogason, skólastjóri Ottó Wathne, verslunarstjóri
Jón Sigurðsson, kennari Sig. Arngrímsson, heildsali
Sigurður Vilhjálmsson, kaupfélagsstjóri Sigurður Björnsson, trésmiður

Heimildir: Alþýðublaðið 10.1.1923, Austanfari 30.12.1922, 6.1.1923, 24.2.1923, Íslendingur 12.1.1923, Ísafold 16.2.1923, Morgunblaðið 7.1.1923 og  Verkamaðurinn 9.1.1923.

%d bloggurum líkar þetta: