Raufarhöfn 1950

Í framboði voru tveir listar báðir merktir óháðir skv. Sveitarstjórnarmálum. Þjóðviljinn taldi A-listann tengjast Sósíalistaflokknum.

Úrslit

Raufarhöfn1950

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir (A) 68 60,18% 3
Óháðir (B) 45 39,82% 2
Samtals gild atkvæði 113 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 2 1,74%
Samtals greidd atkvæði 115 59,59%
Á kjörskrá 193
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Leifur Eiríksson (A) 68
2. Jón Þ. Árnason (B) 45
3. Eiríkur Ágústsson (A) 34
4. Friðgeir Steingrímsson (A) 23
5. Indriði Einarsson (B) 23
Næstur inn vantar
4. maður A-lista 23

Framboðslistar

A-listi Óháðra (Sósíalistar og fleiri) B-listi Óháðra
Leifur Eiríksson Jón Þ. Árnason
Eiríkur Ágústsson Indriði Einarsson
Friðgeir Steingrímsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950 og Þjóðviljinn 20.1.1950