Barðastrandasýsla 1959(júní)

Gísli Jónsson var þingmaður Barðastrandasýslu frá 1942(júlí)-1956 og frá 1959(júní). Sigurvin Einarsson var þingmaður Barðastrandasýslu frá 1956-1959(júní).

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Gísli Jónsson, forstjóri (Sj.) 518 17 535 44,14% Kjörinn
Sigurvin Einarsson, framkvæmdastj.(Fr.) 492 32 524 43,23%
Kristján Gíslason, verðlagsstjóri (Abl.) 68 7 75 6,19%
Ágúst H. Pétursson, oddviti (Alþ.) 60 6 66 5,45%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 12 12 0,99%
Gild atkvæði samtals 1.138 74 1.212 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 20 1,62%
Greidd atkvæði samtals 1.232 89,60%
Á kjörskrá 1.375

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.