Ísafjörður 1959(júní)

Kjartan J. Jóhannsson var þingmaður Ísafjarðar frá 1953. Steindór Steindórsson var þingmaður Ísafjarðar landskjörinn frá 1959(júní). Jónas Árnason var þingmaður Seyðisfjarðar 1949-1953.

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Kjartan J. Jóhannsson, læknir (Sj.) 572 25 597 45,64% Kjörinn
Steindór Steindórsson, menntask.k.(Alþ.) 253 16 269 20,57% Landskjörinn
Bjarni Guðbjörnsson, bankastjóri (Fr.) 261 8 269 20,57%
Jónas Árnason, kennari (Abl.) 159 159 12,16% 6.vm.landskjörinn
Landslisti Þjóðvarnarflokks 14 14 1,07%
Gild atkvæði samtals 1.245 63 1.308 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 26 1,79%
Greidd atkvæði samtals 1.334 91,87%
Á kjörskrá 1.452

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: