Siglufjörður 1921

Kosið var um tvo bæjarfulltrúa og voru tveir listar í kjöri.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 101 52,33% 1
B-listi Verkamanna 92 47,67% 1
Samtals 193 100,00% 2
Auðir og ógildir 26 11,87%
Samtals greidd atkvæði 219
Kjörnir bæjarfulltrúar
Jón Guðmundsson (A) 101
Friðbjörn Níelsson (B) 92
Næstur inn vantar
Helgi Hafliðason (A) 84

Framboðslistar

A-listi (kaupmannalisti) B-listi (verkamannalisti)
Jón Guðmundsson, verslunarstjóri Friðbjörn Níelsson, kaupmaður
Helgi Hafliðason, kaupmaður Kjartan Jónsson, trésmiður

Heimildir: Fram 8.1.1921, 15.1.1921, Verkamaðurinn 8.1.1921 og 15.1.1921.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: