Stöðvarfjörður 2002

Í framboði voru Listi lýðræðis og Stöðvarfjarðarlistinn. Listi lýðræðis hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Stöðvarfjarðarlistinn 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Stöðvarfj

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi lýðræðis 88 62,41% 3
Stöðvarfjarðarlistinn 53 37,59% 2
Samtals greidd atkvæði 141 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 6 4,08%
Samtals greidd atkvæði 147 84,97%
Á kjörskrá 173
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ævar Ármannsson (L) 88
2. Aðalheiður Birgisdóttir (S) 53
3. Margeir Margeirsson (L) 44
4. Jónas Eggert Ólafsson (L) 29
5. Garðar Harðarson (S) 27
Næstur inn vantar
Sara Guðfinna Jakobsdóttir (L) 19

Framboðslistar

L-listi Lýðræðis S-listi Stöðvarfjarðarlistans
Ævar Ármannsson, húsasmíðameistari Aðalheiður Birgisdóttir, framkvæmdastjóri
Margeir Margeirsson, baadermaður Garðar Harðarson, húsvörður
Jónas Eggert Ólafsson, skólastjóri Björgvin Valur Guðmundsson, leiðbeinandi
Sara Guðfinna Jakobsdóttir, starfsstúlka Jóna Petra Magnúsdóttir, kennari
Jóhann Pétur Jóhannsson, rafvirkjameistari Bjartur Logi Guðnason, tónlistarskólastjóri
Jósef Auðunn Friðriksson, kaupmaður Jóhanna Guðveig Sólmundardóttir, skrifstofumaður
Ásta Snædís Guðmundsdóttir, smurbrauðsdama Þorsteinn Björnsson, sjómaður
Petra Sveinsdóttir, verkakona Kjartan Hávarður Bergþórsson, sjómaður
Jóhann Jóhannsson, matsveinn Svanhvít Björgólfsdóttir, húsmóðir
Jóna Hallgrímsdóttir, verkakona Ríkharður Valtingojer, myndlistarmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.