Langanesbyggð 2022

Sameinað sveitarfélaga Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps. Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 í Langanesbyggð hlaut Framtíðarlistinn 4 sveitarstjórnarmenn og U-listinn 3. Kosning í Svalbarðshreppi var óhlutbundin.

Í sveitarstjórnarkosningunum voru H-listi Betri byggðar og L-listi Framtíðarlistans í kjöri. H-listi Betri byggðar hlaut 4 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta en L-listi Framtíðarlistans 3.

Úrslit

Langanesbyggð og Svalb.hr.Atkv.%Fltr.Breyting
H-listi Betri byggðar20458.79%458.79%4
L-listi Framtíðarlistans14341.21%3-17.63%-1
U-listinn-41,16%-3
Samtals gild atkvæði347100.00%70.00%0
Auðir seðlar20.57%
Ógild atkvæði30.85%
Samtals greidd atkvæði35281.29%
Kjósendur á kjörskrá433
Kjörnir sveitarstjórnarmennAtkv.
1. Sigurður Þór Guðmundsson (H)204
2. Þorsteinn Ægir Egilsson (L)142
3. Halldóra Friðbergsdóttir (H)102
4. Júlíus Þröstur Sigurbjartsson (L)71
5. Gunnlaugur Steinarsson (H)68
6. Margrét Guðmundsdóttir (H)51
7. Mirjam Blekkanhorst (L)47
Næstir innvantar
Hjörtur Harðarson (H)33

Framboðslistar:

H-listi Betri byggðarL-listi Framtíðarlistans
1. Sigurður Þór Guðmundsson sveitarstjórnarmaður og bóndi1. Þorsteinn Ægir Egilsson sjúkraflutningamaður og sveitarstjórnarmaður
2. Halldóra Friðbergsdóttir leikskólastjóri2. Júlíus Þröstur Sigurbjartsson bóndi
3. Gunnlaugur Steinarsson sjómaður3. Mirjam Blekkanhorst ferðaþjónustubóndi
4. Margrét Guðmundsdóttir hjúkrunarnemi4. Karitas Ósk Agnarsdóttir hjúkrunarfræðingur
5. Hjörtur Harðarson atvinnurekandi5. Valgerður Sæmundsdóttir snyrtifræðingur
6. Sigríður Friðný Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur og sveitarstjórnarmaður6. Þórarinn J. Þórisson slökkviliðsstjóri
7. Hulda Kristín Baldursdóttir kennari7. Árni Bragi Njálsson sjómaður og sveitarstjórnarmaður
8. Helga G. Henrýsdóttir rafvirki8. María Valgerður Jónsdóttir matráður
9. Ragnar Skúlason sveitarstjórnarmaður og bóndi9. Halldór Rúnar Stefánsson sjómaður og sveitarstjórnarmaður
10. Sigtryggur Brynjar Þorláksson húsasmiður10. Jósteinn Hermundsson smiður
11. Marta Grazna Uscio leiðbeinandi11. Jóhann Guðmundsson sjómaður
12. Svanhvít H. Jóhannesdóttir háskólanemi12. Mariusz Mozejko sjómaður
13. Þórir Jónsson framkvæmdastjóri13. Þorsteinn Vilberg Þórisson verkamaður
14. Ólína I. Jóhannesdóttir atvinnurekandi14. Hallsteinn Stefánsson flugvallarstarfsmaður