Seyðisfjörður 1927

Jóhannes Jóhannesson var þingmaður Norður Múlasýslu 1900-1901 og 1903-1913 og þingmaður Seyðisfjarðar frá 1916. Karl Finnbogason var þingmaður Seyðisfjarðar 1914-1916.

Úrslit

1927 Atkvæði Hlutfall
Jóhannes Jóhannesson, sýslumaður (Íh.) 234 58,65% Kjörinn
Karl Finnbogason, , skólastjóri (Alþ.) 165 41,35%
Gild atkvæði samtals 399 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 12 2,92%
Greidd atkvæði samtals 411 91,54%
Á kjörskrá 449

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: